Fundur 1469

  • Bćjarráđ
  • 24. janúar 2018

1469. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 23. janúar 2018 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Kristín María Birgisdóttir formaður, Hjálmar Hallgrímsson varaformaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Marta Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi, Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Í upphafi fundar óskaði formaður eftir að taka inn mál með afbrigðum sem bætist aftan við útsenda dagskrá:
Nýbygging björgunarsveitarinnar: Styrkbeiðni - 1611060

Dagskrá:

1. 1712041 - Fræðslumál: Umsókn um námsvist utan lögheimilissveitarfélags
Málinu var frestað á síðasta fundi bæjarráðs.

Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið og kynnti hann málið.

Bæjarráð hafnar erindinu.

2. 1712051 - Íþróttahús 2018: útboð
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið og kynnti hann málið.

Upp er komin ný staða en í ljós hefur komið sprunga undir byggingarreit hússins.

Meðan verið er að breyta burðarvirki hússins mun opnun tilboða og verktíma verða frestað um mánuð.

3. 1702041 - Reglur og gjaldskrá: Gatnagerðargjöld
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið og kynnti hann málið.

Bæjarráð samþykktir Samþykkt um gatnagerðargjöld með áorðnum breytingum og vísar henni til staðfestingar í bæjarstjórn.

4. 1801059 - Gallup: Þjónustukönnun 2017
Niðurstöður úr þjónustukönnun Gallup um þjónustu Grindavíkurbæjar lagðar fram. Könnunin var framkvæmd í nóvember og desember 2017.

5. 1801058 - Samband ísl. sveitarfélaga: Opinber innkaup
Sambandið hvetur sveitarstjórnir til að kynna sér skýrslu Sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins sem varpar á ljósi á þær hliðar innkaupamála sem krefjast sérstakrar árvekni. Skýrslan er lögð fram.

6. 1611060 - Nýbygging björgunarsveitarinnar: styrkbeiðni
Á fundi bæjarstjórnar nr. 469 þann 29.12.2016 bókaði bæjarstjórn eftirfarandi:
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að veita Björgunarsveitinni styrk að fjárhæð 7.000.000 króna. Útgreiðsla styrksins verður í nánara samkomulagi við Björgunarsveitina.

Bæjarráð samþykkir útgreiðslu styrksins og leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka við fjárhagsáætlun 2018 að fjárhæð 7.000.000 kr. sem tekið verði af handbæru fé.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:35.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135