Lćsisstefna leikskóla Grindavíkurbćjar á ţremur tungumálum

  • Laut
  • 2. febrúar 2018

Undanfarið hefur læsissefna leikskóla Grindavíkurbæjar verið í vinnslu hjá starfshópi í umsjón Sigurlínu Jónasdóttur leikskólafulltrúa á Fræðslu- og félagsþjónustusviði. Stefnan leggur áherslu á mikilvægi málhvetjandi umhverfis fyrir börnin í leikskólum og heima. Samstarf heimilis og skóla er grundvöllur fyrir snemmtækri íhlutun sem getur verið lagt af stað með í kjölfar skimunar innan leikskóla. Hvor skóli fyrir sig útfærir eigin áætlun um læsi út frá heildarstefnunni sem hér birtist.

Ákveðið var í ljósi blómlegrar fjölmenningar í Grindavík að stefnan yrði aðgengileg á pólsku og ensku, auk íslensku. Þar er stórt skref stigið til móts við fjölmenningarlegt samfélag Grindavíkur.

Rafrænar útgáfur má nálgast hér að neðan:

 Læsisstefna leikskóla

 Nauka czytania i pisania w wychowaniu przedszkolnym

 Preschool literacy policy


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir