Hundrađ daga hátíđ hjá 1. bekk

  • Grunnskólinn
  • 30. janúar 2018
Hundrađ daga hátíđ hjá 1. bekk

Hundrað daga hátíðin var haldin hátíðleg í gær hjá fyrsta bekk í Grunnskóla Grindavíkur en gærdagurinn var einmitt eitt hundraðasti dagurinn þeirra í skóla. Börnin voru undanfarna daga búin að undirbúa hátíðina með því að skreyta stofurnar og búa til kórónur. 

Hver kóróna var með 10 strimla og 10 hlutir voru teiknaðir á hvern strimil, samtals 100 hlutir. Útgáfurnar voru margskonar og hver annarri flottari, það eru miklir listamenn í 1. bekk. Allir mættu í fínum fötum og þetta var flott partý, það voru ýmsar skemmtilegar stöðvar og verkefni sem þau gátu valið og í lokin fengu allir 10 stykki af 10 mismunandi gotteríum í kramarhús sem þau höfðu búið til og mauluðu það meðan þau horfðu á Mr Bean.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Sjóarinn síkáti / 8. júní 2018

Tókst ţú myndir á Sjóaranum síkáta?

Fréttir / 7. júní 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 6. júní 2018

Sumarćfingar í körfu - Ćfingatafla

Sjóarinn síkáti / 5. júní 2018

Fjölskylduratleikurinn framlengdur til föstudags

Sjóarinn síkáti / 5. júní 2018

Fimm sjómenn heiđrađir á sjómannadaginn 2018