Vinaleiđin - starf fyrir 7-9 ára börn í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 30. janúar 2018
Vinaleiđin - starf fyrir 7-9 ára börn í Grindavíkurkirkju

Næstkomandi fimmtudag klukkan 17:00-18:00 hefur Vinaleiðin starfsemi sína aftur í Grindavíkurkirkju. Þá koma hressir krakkar á aldrinum 7-9 ára saman og skemmta sér í safnaðarheimilinu. Farið er í leiki, spjallað og ýmislegt brallað. Við hvetjum alla káta krakka til að mæta og vera með. Það þarf ekki að skrá sig, bara mæta.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Sjóarinn síkáti / 8. júní 2018

Tókst ţú myndir á Sjóaranum síkáta?

Fréttir / 7. júní 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 6. júní 2018

Sumarćfingar í körfu - Ćfingatafla

Sjóarinn síkáti / 5. júní 2018

Fjölskylduratleikurinn framlengdur til föstudags

Sjóarinn síkáti / 5. júní 2018

Fimm sjómenn heiđrađir á sjómannadaginn 2018