Vinaleiđin - starf fyrir 7-9 ára börn í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 30. janúar 2018
Vinaleiđin - starf fyrir 7-9 ára börn í Grindavíkurkirkju

Næstkomandi fimmtudag klukkan 17:00-18:00 hefur Vinaleiðin starfsemi sína aftur í Grindavíkurkirkju. Þá koma hressir krakkar á aldrinum 7-9 ára saman og skemmta sér í safnaðarheimilinu. Farið er í leiki, spjallað og ýmislegt brallað. Við hvetjum alla káta krakka til að mæta og vera með. Það þarf ekki að skrá sig, bara mæta.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 19. mars 2018

Framlenging í fyrsta leik Grindavíkur og Tindastóls

Grunnskólafréttir / 16. mars 2018

Kennaranemar í heimsókn frá Danmörku

Fréttir / 16. mars 2018

Umsókn um dvöl í Orlofshús í VG

Menningarfréttir / 16. mars 2018

Tvennir tónleikar á Menningarviku í kvöld

Íţróttafréttir / 15. mars 2018

Ađalfundi UMFG frestađ til 19. mars

Menningarfréttir / 15. mars 2018

Tónlistin í fyrirrúmi á Menningarviku í dag

Menningarfréttir / 14. mars 2018

Bíókvöld í Bakka 16. mars - Ég man ţig

Bókasafnsfréttir / 14. mars 2018

Stjörnu-Sćvar heimsćkir bókasafniđ í kvöld

Grunnskólafréttir / 14. mars 2018

Árshátíđ unglingastigs

Íţróttafréttir / 14. mars 2018

Jón Axel og félagar í úrslitin í háskólaboltanum

Íţróttafréttir / 13. mars 2018

Grindavík međ stórsigur á Ármanni

Menningarfréttir / 13. mars 2018

Valgeir Guđjónsson á Fish house á fimmtudaginn

Fréttir / 13. mars 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ