Samskiptadagur á miđvikudag í Grunnskólanum

  • Grunnskólinn
  • 30. janúar 2018
Samskiptadagur á miđvikudag í Grunnskólanum

Miðvikudaginn 31. janúar verður samskiptadagur í Grunnskóla Grindavíkur. Nemendur mæta þá með foreldrum sínum til viðtals hjá umsjónarkennara á ákveðnum tíma sem búið er að boða til.
Engin kennsla er í skólanum á samskiptadegi en Skólaselið og Elding verða opin frá kl. 8:00 - 16:00. Þeir foreldrar sem nýta sér tímann frá kl. 8:00 - 13:00 þurfa að greiða kr. 320 fyrir hverja klst. til kl. 13:00. Tíminn frá kl. 13:00 fellur undir gjaldskrá.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Sjóarinn síkáti / 8. júní 2018

Tókst ţú myndir á Sjóaranum síkáta?

Fréttir / 7. júní 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 6. júní 2018

Sumarćfingar í körfu - Ćfingatafla

Sjóarinn síkáti / 5. júní 2018

Fjölskylduratleikurinn framlengdur til föstudags

Sjóarinn síkáti / 5. júní 2018

Fimm sjómenn heiđrađir á sjómannadaginn 2018