Vinningaskrá Ţorrablótsins 2018

 • Fréttir
 • 30. janúar 2018
Vinningaskrá Ţorrablótsins 2018

Dregið hefur verið í happadrætti Þorrablótsins 2018. Vinningsnúmerin eru hér að neðan, en hægt er að vitja vinninganna til Gauta niðri í Olís.

1. Dagur með Einari Dagbjarts. Flogið til Vestmannaeyja og borðað, Eyjafjallajökull skoðaður og almenn gleði. 

2. Inneignarkort frá Nettó að verðmæti 50.000 kr

3. Meiriháttarupplifun með framkvæmdastjórum körfu - og knattspyrnudeildar. Ferð með Fjórhjólaævintýr ásamt óvissuferð í eldhúsi kappanna. 2139

4. Óvissuferð / upplifunin

5. Gisting fyrir tvo á Hótel Hamri með morgunverði. 8861

6. 5 kg af ferskum fiski frá Stakkavík og 1 kassi af Viking bjór.3690

7. Smurning á bíl að verðmæti 10.000 hjá Vélsmiðju Grindavíkur og 10.000 eldsneyti frá Olís. 2392

8. 5 kg ferskur fiskur frá Einhamar og 1 kassi af Viking bjór. 8943

9. 5 kg saltfiskur frá Vísi og matur fyrir tvo á Papa´s. 2318

10. Gjafabréf frá Íslandsbleikju og 10.000 eldsneyti frá Olís. 2495

11. 1 askja af frosnum fiski frá Þorbirni og gellur frá Pesca. 2494

12. Gjafabréf frá Íslandsbleikju og Árskort hjá körfu og knattspyrnudeild. 3512

13. 5 kg ferskur fiskur frá Stakkavík og matur fyrir tvo á Papa´s. 3593

14. 5 kg ferskur fiskur frá Einhamar og matur fyrir tvo á Salthúsinu. 3536

15. 1 askja af frosnum fiski frá Þorbirni og Fishhouse Special fyrir tvo. 9578

16. Gellur frá Pesca, 5 kg af saltfiski frá Vísi og árskort frá körfu og knattspyrnudeild. 7184 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 21. september 2018

Sigga Dögg hitti nemendur unglingastigs

Íţróttafréttir / 20. september 2018

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG laugardaginn 29. september

Íţróttafréttir / 18. september 2018

Grindavík falliđ úr Pepsi-deild kvenna

Fréttir frá Ţrumunni / 17. september 2018

Starfsmenn Ţrumunnar uppfullir af fróđleik eftir starfsdaga Samfés

Bókasafnsfréttir / 14. september 2018

Stormfuglar Einars Kárasonar - kynning á bókmenntaarfinum

Fréttir / 12. september 2018

Dagur lćsis á Króki

Fréttir / 10. september 2018

Matseđill nćstu tveggja vikna í Víđihlíđ

Fréttir / 7. september 2018

Opiđ sviđ á Fish house í kvöld

Íţróttafréttir / 6. september 2018

Ingibjörg međ Grindavík á ný í vetur

Fréttir / 6. september 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Nýjustu fréttir 11

Framkvćmdir hafnar á Grindavíkurvegi

 • Fréttir
 • 21. september 2018

Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

 • Tónlistaskólafréttir
 • 21. september 2018

1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

 • Grunnskólafréttir
 • 18. september 2018

Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

 • Fréttir
 • 18. september 2018

Pysja kemur í heimsókn

 • Grunnskólafréttir
 • 16. september 2018

KK band á Fish house á laugardaginn

 • Fréttir
 • 12. september 2018