480. fundur Bćjarstjórnar Grindavíkur - dagskrá

 • Fréttir
 • 29. janúar 2018
480. fundur Bćjarstjórnar Grindavíkur - dagskrá

480. fundur Bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsalnum að Víkurbraut 62, þriðjudaginn 30. janúar 2018 og hefst kl. 17:00. Fundurinn verður einnig í beinni útsendingu á netinu.

Dagskrá fundarins:

Almenn mál:

1. 1801061 - Suðurnesjalína 2: Mat á umhverfisáhrifum

2. 1704025 - Deiliskipulag: Húsatóftir eldisstöð.

3. 1801021 - Hópshverfi austur: deiliskipulag

4. 1712068 - Reykjanesvirkjun: breyting á deiliskipulagi

5. 1712048 - Efrahóp 28: fyrirspurn um breytingu á byggingarreit

6. 1801024 - Hólmasund 2 og 4: Umsókn um byggingarleyfi

7. 1801060 - Tangarsund 5: fyrirspurning um íþróttasal

8. 1712081 - Gunnuhver: umsókn um framkvæmdaleyfi

9. 1712050 - Melhóll jarðvegslosun: Útboð

10. 1706018 - Grindavíkurhöfn: Öryggismál

11. 1703062 - Húsnæðisáætlanir: Undirbúningur og gerð

12. 1702041 - Reglur og gjaldskrá: Gatnagerðargjöld

13. 1705058 - Stofnun öldungaráðs: Erindi frá Félagi eldri borgara í Grindavík

14. 1611060 - Nýbygging björgunarsveitarinnar: styrkbeiðni

15. 1704002 - Brú lífeyrissjóður: Breyting á A-deild sjóðsins

 

Fundargerðir til kynningar:


16. 1701066 - Fundargerðir: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum 2017
Fundargerð 724. fundar til kynningar

17. 1701066 - Fundargerðir: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum 2017
Fundargerð 725. fundar til kynningar

18. 1701066 - Fundargerðir: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum 2017
Fundargerð 726. fundar til kynningar

19. 1801031 - Fundargerðir: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum 2018
Fundargerð 727. fundar til kynningar

20. 1701058 - Fundargerðir: Sorpeyðingarstöð Suðurnesja 2017
Fundargerð 487. fundar til kynningar

21. 1801048 - Fundargerðir: Sorpeyðingarstöð Suðurnesja 2018
Fundargerð 488. fundar til kynningar

22. 1510040 - Fundargerðir: Þekkingarsetur Suðurnesja
Fundargerð 24. fundar til kynningar

23. 1703069 - Fundargerðir: Kvikan 2017

24. 1801009 - Fundargerðir: Kvikan 2018

25. 1712015F - Bæjarráð Grindavíkur - 1467

26. 1801009F - Bæjarráð Grindavíkur - 1468

27. 1801012F - Bæjarráð Grindavíkur - 1469

28. 1801011F - Afgreiðslunefnd byggingarmála - 23

29. 1801013F - Afgreiðslunefnd byggingarmála - 24

30. 1712013F - Skipulagsnefnd - 37

31. 1712012F - Fræðslunefnd - 71

32. 1801007F - Félagsmálanefnd - 86

33. 1801005F - Frístunda- og menningarnefnd - 69.

34. 1801002F - Almannavarnarnefnd Grindavíkur - 58


26.01.2018
Fannar Jónasson, bæjarstjóri.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 21. september 2018

Sigga Dögg hitti nemendur unglingastigs

Íţróttafréttir / 20. september 2018

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG laugardaginn 29. september

Íţróttafréttir / 18. september 2018

Grindavík falliđ úr Pepsi-deild kvenna

Fréttir frá Ţrumunni / 17. september 2018

Starfsmenn Ţrumunnar uppfullir af fróđleik eftir starfsdaga Samfés

Bókasafnsfréttir / 14. september 2018

Stormfuglar Einars Kárasonar - kynning á bókmenntaarfinum

Fréttir / 12. september 2018

Dagur lćsis á Króki

Fréttir / 10. september 2018

Matseđill nćstu tveggja vikna í Víđihlíđ

Fréttir / 7. september 2018

Opiđ sviđ á Fish house í kvöld

Íţróttafréttir / 6. september 2018

Ingibjörg međ Grindavík á ný í vetur

Fréttir / 6. september 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Nýjustu fréttir 11

Framkvćmdir hafnar á Grindavíkurvegi

 • Fréttir
 • 21. september 2018

Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

 • Tónlistaskólafréttir
 • 21. september 2018

1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

 • Grunnskólafréttir
 • 18. september 2018

Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

 • Fréttir
 • 18. september 2018

Pysja kemur í heimsókn

 • Grunnskólafréttir
 • 16. september 2018

KK band á Fish house á laugardaginn

 • Fréttir
 • 12. september 2018