Bćjarstjórnarkosningar 2018: Tilkynning frá Sjálfstćđisflokknum í Grindavík

 • Fréttir
 • 29. janúar 2018
Bćjarstjórnarkosningar 2018: Tilkynning frá Sjálfstćđisflokknum í Grindavík

Ákveðið hefur verið að prófkjör um val frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins í Grindavík
við næstu sveitarstjórnarkosningar fari fram laugardaginn 24. febrúar 2018.

Hér með er auglýst eftir framboðum til prófkjörs. 

Framboð skal bundið við flokksbundinn einstakling, enda liggi fyrir skriflegt samþykki hans um að hann gefi kost á sér til prófkjörs. Frambjóðendur skulu vera kjörgengir í næstu sveitarstjórnarkosningum. Að hverju framboði skulu standa minnst tuttugu flokksbundnir sjálfstæðismenn búsettir í Grindavík . Enginn flokksmaður getur staðið að fleiri framboðum en sex. Með framboðum skal fylgja mynd af viðkomandi og stutt æviágrip á tölvutæku formi.

Framboðsfrestur er til og með föstudagsins 9. febrúar 2018, kl. 19:00.

Tekið verður við framboðum á skrifstofu Sjálfstæðisfélagsins að Víkurbraut 25, á milli kl. 14:00 og 19:00 þann dag. Kjörnefnd er heimilt að tilnefna prófkjörsframbjóðendur, til viðbótar við þá sem bjóða sig fram, eftir að framboðsfresti lýkur.

Varðandi prófkjörið er vísað til reglna um prófkjör Sjálfstæðisflokksins.

Nánari upplýsingar gefur formaður kjörnefndar, Heiðar Hrafn Eiríksson í síma 892-0169.

Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélagsins í Grindavík

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. desember 2018

Jólatónleikar tónlistarskóla Grindavíkur

Fréttir / 7. desember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Tónlistaskólafréttir / 7. desember 2018

Jólatónleikar Tónlistarskólans

Grunnskólafréttir / 6. desember 2018

8. bekkur las fyrir 2. bekk

Fréttir / 5. desember 2018

Ađventustund í kirkjunni

Fréttir / 3. desember 2018

Búningaafhending yngri flokka í körfunni

Fréttir / 30. nóvember 2018

Fyrsta helgi í ađventu í Grindavík

Fréttir / 28. nóvember 2018

Krossljósastund á sunnudaginn

Fréttir / 28. nóvember 2018

Atvinna - Stađa verkamanns laus til umsóknar

Fréttir / 27. nóvember 2018

Skáldagyđjur í heimsókn á bókasafninu

Fréttir / 26. nóvember 2018

Fjörugur föstudagur á Hafnargötunni

Fréttir / 23. nóvember 2018

Fullveldishátíđ Suđurnesja

Fréttir / 22. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Nýjustu fréttir 11

Auglýst eftir dagforeldri

 • Fréttir
 • 11. desember 2018

Nemendur tónlistarskólans komu fram viđ tendrun jólatrés

 • Tónlistaskólafréttir
 • 10. desember 2018

Snjókarlagerđ í núvitund

 • Grunnskólafréttir
 • 7. desember 2018

Vilhjálmur Árnason rćddi orkumál viđ nemendur

 • Grunnskólafréttir
 • 6. desember 2018

Jólatónleikar kórs Grindavíkurkirkju

 • Fréttir
 • 5. desember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 30. nóvember 2018

4. bekkur í Norrćna húsinu

 • Grunnskólafréttir
 • 28. nóvember 2018