Ţorramatur á yngsta stigi

 • Grunnskólinn
 • 26. janúar 2018
Ţorramatur á yngsta stigi

Þorrablót var haldið á yngsta stigi í dag. Þorramatur hefur verið í boði á hverju ári síðan Hópsskóli byrjaði og má segja að það sé hefð í skólanum. Í boði var grjónagrautur með slátri og þorrasmakk frá Skólamat. Börnin voru spennt að smakka og voru bara þó nokkrir sem fengu sér hákarl og hrútspunga. Börnin voru búin að búa sér til þorra/víkingahatta og voru kennarar búnir að fræða þau um þorrann. 

Margir komu þjóðlega klæddir í lopapeysum og var þetta skemmtilegt uppbrot í hádeginu og alltaf gaman að rifja upp rætur okkar og gamla matarmenningu. Börnin hafa vanist þessum sið á leikskólanum og því kjörið að viðhalda því þegar komið er í grunnskólann. Mæltist þetta vel fyrir hjá nemendum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum og fleiri myndir má sjá á Facebook-síðu skólans.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 7. desember 2018

Snjókarlagerđ í núvitund

Grunnskólafréttir / 6. desember 2018

Vilhjálmur Árnason rćddi orkumál viđ nemendur

Fréttir / 5. desember 2018

Jólatónleikar kórs Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Grunnskólafréttir / 28. nóvember 2018

4. bekkur í Norrćna húsinu

Fréttir / 28. nóvember 2018

Atvinna - Stađa verkamanns laus til umsóknar

Fréttir / 27. nóvember 2018

Skáldagyđjur í heimsókn á bókasafninu

Fréttir / 26. nóvember 2018

Fjörugur föstudagur á Hafnargötunni

Fréttir / 23. nóvember 2018

Fullveldishátíđ Suđurnesja

Fréttir / 22. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Grunnskólafréttir / 21. nóvember 2018

Lausar kennarastöđur vegna forfalla

Nýjustu fréttir 11

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 7. desember 2018

Jólatónleikar Tónlistarskólans

 • Tónlistaskólafréttir
 • 7. desember 2018

8. bekkur las fyrir 2. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 6. desember 2018

Ađventustund í kirkjunni

 • Fréttir
 • 5. desember 2018

Fyrsta helgi í ađventu í Grindavík

 • Fréttir
 • 30. nóvember 2018

Krossljósastund á sunnudaginn

 • Fréttir
 • 28. nóvember 2018