Ţorramatur á yngsta stigi

 • Grunnskólinn
 • 26. janúar 2018
Ţorramatur á yngsta stigi

Þorrablót var haldið á yngsta stigi í dag. Þorramatur hefur verið í boði á hverju ári síðan Hópsskóli byrjaði og má segja að það sé hefð í skólanum. Í boði var grjónagrautur með slátri og þorrasmakk frá Skólamat. Börnin voru spennt að smakka og voru bara þó nokkrir sem fengu sér hákarl og hrútspunga. Börnin voru búin að búa sér til þorra/víkingahatta og voru kennarar búnir að fræða þau um þorrann. 

Margir komu þjóðlega klæddir í lopapeysum og var þetta skemmtilegt uppbrot í hádeginu og alltaf gaman að rifja upp rætur okkar og gamla matarmenningu. Börnin hafa vanist þessum sið á leikskólanum og því kjörið að viðhalda því þegar komið er í grunnskólann. Mæltist þetta vel fyrir hjá nemendum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum og fleiri myndir má sjá á Facebook-síðu skólans.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 21. september 2018

Sigga Dögg hitti nemendur unglingastigs

Íţróttafréttir / 20. september 2018

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG laugardaginn 29. september

Íţróttafréttir / 18. september 2018

Grindavík falliđ úr Pepsi-deild kvenna

Fréttir frá Ţrumunni / 17. september 2018

Starfsmenn Ţrumunnar uppfullir af fróđleik eftir starfsdaga Samfés

Bókasafnsfréttir / 14. september 2018

Stormfuglar Einars Kárasonar - kynning á bókmenntaarfinum

Fréttir / 12. september 2018

Dagur lćsis á Króki

Fréttir / 10. september 2018

Matseđill nćstu tveggja vikna í Víđihlíđ

Fréttir / 7. september 2018

Opiđ sviđ á Fish house í kvöld

Íţróttafréttir / 6. september 2018

Ingibjörg međ Grindavík á ný í vetur

Fréttir / 6. september 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Nýjustu fréttir 11

Framkvćmdir hafnar á Grindavíkurvegi

 • Fréttir
 • 21. september 2018

Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

 • Tónlistaskólafréttir
 • 21. september 2018

1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

 • Grunnskólafréttir
 • 18. september 2018

Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

 • Fréttir
 • 18. september 2018

Pysja kemur í heimsókn

 • Grunnskólafréttir
 • 16. september 2018

KK band á Fish house á laugardaginn

 • Fréttir
 • 12. september 2018