Allt sem ţú ţarft ađ vita um ţorrablótiđ á morgun

 • Fréttir
 • 26. janúar 2018
Allt sem ţú ţarft ađ vita um ţorrablótiđ á morgun

Hið margrómaða þorrablót Grindvíkinga verður haldið á morgun, laugardaginn 27. janúar. Dagskráin er ekki af verri endanum og verður án vafa mikið um dýrðir á þessum skemmtilega viðburði sem er að festa sig rækilega í sessi í menningarlífi Grindvíkinga. Þorrablótsnefndin hefur gefið út "Spurt og svarað" lista fyrir morgundaginn svo að allir viti við hverju má búast. Listinn er hér að neðan:

Spurt og svarað - Þorrablót 2018

1.Hvenar byrjar fyrir-Partýið?
Húsið opnar kl 18:00 með fordrykk í boði Ballentines. Að sjálfsögðu verður líka Hákarl og snafs fyrir þá sem þora. Tilboð á barnum fram að borðhaldi sem hefst kl 20:00. Kaleb sér um að koma okkur í gírinn á þessu frábæra kvöldi

2. Hvenar má skreyta borðið?
Í boði verður að skreyta borðið frá kl 12:30-14:00 á laugardag. Taka verður með sér allt skraut heim að balli loknu eða því sem ekki má henda. Má Alls EKKI opin eld eða Confetti

3. Má koma með fljótandi veigar með sér?
Nei það er ALLS EKKI í boði, þær verða seldar á barnum á vægu verði. Blótið er sameiginlegt styrktarkvöld knattspyrnu-og körfuknattleiksdeildar Grindavíkur

4. Verður fatahengi á staðnum ?
Já það verður hægt að geyma fatnað gegn vægu gjaldi í vöktuðu fatahengi í umsjá foreldra yngri flokka körfu-og knattspyrnudeildar

5. Hverjir skemmta á blótinu?
Veislustjórar eru Hraðfrétta gaurarnir Benni og Fannar. Blótsgoði Garðar Alfreðsson. Hljómsveitin Albatross með Halldóri fjallabróður og Sverri Bergmann ásamt fjölda annara skemmtilegra uppákoma

6. Er bara einhver súrmatur í matinn?
Nei aldeilis ekki, það verður lamba-pottréttur í boði fyrir gikkina. Aðrir gæða sér á hefðbundnum íslenskum þorramat

7. Verður myndataka á staðnum ?
Já í boði verður myndakassi sem þú og þínir geta farið í þegar ykkur hentar allt kvöldið og sprellað í leiðinni, engin röð bara gaman

8. Hvenar er ballið búið?
Ummm.....þegar þú ert búin á því

9. Get ég fengið eitthvað að borða eftir ballið?
Já í boði verður að kaupa sér pylsu með öllu fer engin svangur heim

10. Verður þetta eitthvað skemmtilegt?
Hvers konar spurning er þetta eiginlega .....

 

Þorrablót Grindvíkinga á Facebook

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 7. desember 2018

Snjókarlagerđ í núvitund

Grunnskólafréttir / 6. desember 2018

Vilhjálmur Árnason rćddi orkumál viđ nemendur

Fréttir / 5. desember 2018

Jólatónleikar kórs Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Grunnskólafréttir / 28. nóvember 2018

4. bekkur í Norrćna húsinu

Fréttir / 28. nóvember 2018

Atvinna - Stađa verkamanns laus til umsóknar

Fréttir / 27. nóvember 2018

Skáldagyđjur í heimsókn á bókasafninu

Fréttir / 26. nóvember 2018

Fjörugur föstudagur á Hafnargötunni

Fréttir / 23. nóvember 2018

Fullveldishátíđ Suđurnesja

Fréttir / 22. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Grunnskólafréttir / 21. nóvember 2018

Lausar kennarastöđur vegna forfalla

Nýjustu fréttir 11

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 7. desember 2018

Jólatónleikar Tónlistarskólans

 • Tónlistaskólafréttir
 • 7. desember 2018

8. bekkur las fyrir 2. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 6. desember 2018

Ađventustund í kirkjunni

 • Fréttir
 • 5. desember 2018

Fyrsta helgi í ađventu í Grindavík

 • Fréttir
 • 30. nóvember 2018

Krossljósastund á sunnudaginn

 • Fréttir
 • 28. nóvember 2018