Kennarar úr Kópavogi í heimsókn

  • Grunnskólinn
  • 17. janúar 2018

Þrír kennarar úr Kópavogi komu í heimsókn í 2. bekk í morgun til að kynna sér teymiskennslu, en Grunnskóli Grindavík er þekktur fyrir góðan árangur af teymiskennslu. Ákveðið hefur verið að taka upp teymiskennslu í skólum í Kópavogi og voru þetta umsjónarkennarar í 2. bekk í Álfhólsskóla. Börnin tóku vel á móti gestunum og voru skólanum sínum til sóma eins og sést á meðfylgjandi myndum.  

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!