Biggest loser Grindavík

  • Fréttir
  • 9. janúar 2018
Biggest loser Grindavík

Langar þig að vera með í skemmtilegri keppni þar sem þú getur átt möguleika á að vinna þér inn pening aðeins með því að æfa eftir þinni hentisemi og borða hollt? Skráðu þig þá í Biggest loser Grindavík 15. jan - 12. mars 2018
(8 vikur).

Hvort sem þú ert í leikfimi, ferð út að ganga, hleypur upp á Þorbjörn, lyftir lóðum eða hvað sem þú gerir þér til  heilsubótar þá er tilvalið að vera með í þessu í leiðinni.

Þátttökugjald er 5000 krónur.
Mæling verður á fyrstu og síðustu viku.
Peningaverðlaun fyrir 1. 2. og 3. sætið.
Lokaður facebook og snapchat hópur - Fullum trúnaði heitið.

Uppskeruhátið verður svo eftir 8 vikur þar sem vinningshafarnir verða kynntir -léttar veitingar, stuð og stemming.

Hvetjum fólk á öllum aldri að vera með, konur jafnt sem karla.

Hægt er að skrá sig með því að senda skilaboð á Facebook til Ingu Marínar eða Sigríðar Gunnarsdóttur.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. júní 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Grunnskólafréttir / 18. júní 2018

Gleđilegt sumar

Íţróttafréttir / 18. júní 2018

Grindin býđur á völlinn annađ kvöld

Grunnskólafréttir / 18. júní 2018

Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

Bókasafnsfréttir / 12. júní 2018

Sumarlestur bókasafnsins

Íţróttafréttir / 11. júní 2018

Blikar tóku öll stigin í rigningunni í Grindavík

Sjóarinn síkáti / 8. júní 2018

Tókst ţú myndir á Sjóaranum síkáta?