Biggest loser Grindavík
Biggest loser Grindavík

Langar þig að vera með í skemmtilegri keppni þar sem þú getur átt möguleika á að vinna þér inn pening aðeins með því að æfa eftir þinni hentisemi og borða hollt? Skráðu þig þá í Biggest loser Grindavík 15. jan - 12. mars 2018
(8 vikur).

Hvort sem þú ert í leikfimi, ferð út að ganga, hleypur upp á Þorbjörn, lyftir lóðum eða hvað sem þú gerir þér til  heilsubótar þá er tilvalið að vera með í þessu í leiðinni.

Þátttökugjald er 5000 krónur.
Mæling verður á fyrstu og síðustu viku.
Peningaverðlaun fyrir 1. 2. og 3. sætið.
Lokaður facebook og snapchat hópur - Fullum trúnaði heitið.

Uppskeruhátið verður svo eftir 8 vikur þar sem vinningshafarnir verða kynntir -léttar veitingar, stuð og stemming.

Hvetjum fólk á öllum aldri að vera með, konur jafnt sem karla.

Hægt er að skrá sig með því að senda skilaboð á Facebook til Ingu Marínar eða Sigríðar Gunnarsdóttur.

 

Nýlegar fréttir

ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 4. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
fim. 11. jan. 2018    Heilsuleikskólinn Krókur auglýsir eftir kennara
fim. 11. jan. 2018    Óskađ er eftir tilnefningum til viđurkenninga ferđaţjónustunnar á Reykjanesi 2018
fim. 11. jan. 2018    Foreldravika í Tónlistarskólanum 15. - 20. janúar
miđ. 10. jan. 2018    Gleđilegt ár
miđ. 10. jan. 2018    Brennó í Hópinu í kvöld
miđ. 10. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 10. jan. 2018    Tilkynning frá Sjálfstćđisflokknum í Grindavík - prófkjör
miđ. 10. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni 18. janúar
miđ. 10. jan. 2018    Auglýst eftir tilnefningum um Bćjarlistamann Grindavíkur 2018
miđ. 10. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta 16. janúar
Grindavík.is fótur