Biggest loser Grindavík

 • Fréttir
 • 9. janúar 2018
Biggest loser Grindavík

Langar þig að vera með í skemmtilegri keppni þar sem þú getur átt möguleika á að vinna þér inn pening aðeins með því að æfa eftir þinni hentisemi og borða hollt? Skráðu þig þá í Biggest loser Grindavík 15. jan - 12. mars 2018
(8 vikur).

Hvort sem þú ert í leikfimi, ferð út að ganga, hleypur upp á Þorbjörn, lyftir lóðum eða hvað sem þú gerir þér til  heilsubótar þá er tilvalið að vera með í þessu í leiðinni.

Þátttökugjald er 5000 krónur.
Mæling verður á fyrstu og síðustu viku.
Peningaverðlaun fyrir 1. 2. og 3. sætið.
Lokaður facebook og snapchat hópur - Fullum trúnaði heitið.

Uppskeruhátið verður svo eftir 8 vikur þar sem vinningshafarnir verða kynntir -léttar veitingar, stuð og stemming.

Hvetjum fólk á öllum aldri að vera með, konur jafnt sem karla.

Hægt er að skrá sig með því að senda skilaboð á Facebook til Ingu Marínar eða Sigríðar Gunnarsdóttur.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 24. september 2018

Bćjarmálafundur hjá Samfylkingunni í kvöld

Grunnskólafréttir / 21. september 2018

Sigga Dögg hitti nemendur unglingastigs

Íţróttafréttir / 20. september 2018

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG laugardaginn 29. september

Íţróttafréttir / 18. september 2018

Grindavík falliđ úr Pepsi-deild kvenna

Fréttir frá Ţrumunni / 17. september 2018

Starfsmenn Ţrumunnar uppfullir af fróđleik eftir starfsdaga Samfés

Bókasafnsfréttir / 14. september 2018

Stormfuglar Einars Kárasonar - kynning á bókmenntaarfinum

Fréttir / 12. september 2018

Dagur lćsis á Króki

Fréttir / 12. september 2018

KK band á Fish house á laugardaginn

Lautafréttir / 12. september 2018

Foreldrafundur ţriđjudaginn 18. september í Lautinni

Fréttir / 10. september 2018

Matseđill nćstu tveggja vikna í Víđihlíđ

Nýjustu fréttir 11

Framkvćmdir hafnar á Grindavíkurvegi

 • Fréttir
 • 21. september 2018

Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

 • Tónlistaskólafréttir
 • 21. september 2018

1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

 • Grunnskólafréttir
 • 18. september 2018

Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

 • Fréttir
 • 18. september 2018

Pysja kemur í heimsókn

 • Grunnskólafréttir
 • 16. september 2018