Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

  • Eldri borgarar
  • 4. janúar 2018
Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Matseðil næstu má sjá hér að neðan:

Matseðillinn í Víðihlíð dagana 8. - 12. janúar*

Mánudagur 8. jan
Gufusoðin ýsa m/hömsum
Skyr og rjómi

Þriðjudagur 9. jan
Lifrarpylsa og blóðmör m/uppstúf, rófum og kartöflumús
Jarðarberjagrautur

Miðvikudagur 10. jan
Steiktur fiskur m/remúlaði
Sveppasúpa

Fimmtudagur 11. jan
Ofnsteiktur kjúklingur m/sveppasósu
Blandaðir ávextir

Föstudagur 12. jan

Smjörsteikt bleikja
Eplakaka m/rjóma

 

*Allur réttur til breytinga áskilinn

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 18. júní 2018

Grindin býđur á völlinn annađ kvöld

Grunnskólafréttir / 18. júní 2018

Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 11. júní 2018

Blikar tóku öll stigin í rigningunni í Grindavík

Sjóarinn síkáti / 8. júní 2018

Tókst ţú myndir á Sjóaranum síkáta?

Fréttir / 7. júní 2018

Úrslit og myndir úr Víđavangshlaupinu