Fundur 1467

  • Bćjarráđ
  • 3. janúar 2018

1467. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 2. janúar 2018 og hófst hann kl. 17:00.

Fundinn sátu:
Kristín María Birgisdóttir formaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Marta Sigurðardóttir áheyrnarfulltrúi, Guðmundur L. Pálsson varamaður, Jón Þórisson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1. 1705058 - Stofnun öldungaráðs: Erindi frá Félagi eldri borgara í Grindavík
Drög að samþykktum fyrir Öldungaráð Grindavíkurbæjar lögð fram til umræðu.

Bæjarráð vísar drögunum, með áorðnum breytingum, til starshópsins til frekari skoðunar.

2. 1712054 - Vinnufatnaður: Greiðslur umfram kjarasamninga

Fundargerð Sambands ísl. sveitarfélag og Starfsmannafélags Suðurnesja lögð fram.

3. 1712057 - Sjóvá: Ágóðahlutdeild Grindavíkurbæjar vegna 2016

Ágóðahlutdeild vegna Grindavíkurbæjar er 353.004 kr. og Grindavíkurhafnar 321.286 kr.

4. 1703062 - Húsnæðisáætlanir: Undirbúningur og gerð
Lagðar fram bókanir frá fundum fræðslunefndar, félagsmálanefndar og skipulagsnefndar.

5. 1712076 - Landgræðsla ríkisins: Endurheimt og varðveisla votlendis
Lagt fram bréf frá landgræðslustjóra.

6. 1712071 - Samband ísl. sveitarfélaga: Frumvarp - kosningar til sveitarstjórna

Lagt fram frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998.

7. 1712086 - Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga: Hvatning til aðgerða
Á stjórnarfundi Sambands íslenskra sveitarfélaga var bent á nauðsyn þess að öll sveitarfélög setji sér formlega stefnu og viðbragðsáætlun vegna eineltis, ofbeldis og kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni enda sé slík hegðun ólíðandi með öllu.

Grindavíkurbær er með stefnu og viðbragðsáætlun í ofangreindum atriðum, sbr. inngang í starfsmannastefnu Grindavíkurbæjar: "Það er stefna Grindavíkurbæjar að starfsmenn vinni í anda samstarfs og sýni þannig samstarfsfólki sínu alltaf kurteisi og virðingu í samskiptum. Einelti og önnur sálfélagsleg áreitni, svo sem kynbundin og kynferðisleg áreitni, verður undir engum kringumstæðum umborin. Meðvirkni starfsmanna í slíkum tilvikum er jafnframt fordæmd".

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135