Pakkaţjónusta jólasveinanna

  • Fréttir
  • 22. desember 2017
Pakkaţjónusta jólasveinanna

Við nokkrir jólasveinar viljum gjarnan hjálpa foreldrum, öfum, ömmum og fyrirtækjum við að færa bæjarbúum jólapakka á aðfangadag, frá klukkan 10:00 til 13:00.

Umboðsmenn jólasveinanna taka á móti vel merktum pökkum gegn vægu gjaldi, í Verkalýðshúsinu Víkurbraut 46 laugardaginn 23. desember (Þorláksmessu) frá klukkan 17:00 til 21:00.

Munið að merkja: fullt nafn og heimilisfang

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 18. júní 2018

Grindin býđur á völlinn annađ kvöld

Grunnskólafréttir / 18. júní 2018

Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 11. júní 2018

Blikar tóku öll stigin í rigningunni í Grindavík

Sjóarinn síkáti / 8. júní 2018

Tókst ţú myndir á Sjóaranum síkáta?

Fréttir / 7. júní 2018

Úrslit og myndir úr Víđavangshlaupinu