Jóla-Járngerđur komin út

  • Fréttir
  • 22. desember 2017
Jóla-Járngerđur komin út

Járngerður kom brakandi fersk úr prentvélunum í gær, svona rétt korter fyrir jól. Hún ætti nú að vera nýkominn eða rétt ókominn inn um bréfalúgur Grindvíkinga, en rafrænt eintak má nálgast hér að neðan. Forsíðu blaðsins prýðir glæsileg mynd eftir Jón Steinar Sæmundsson af vetrarsólinni yfir Grindavík, en í blaðinu er einnig viðtal við Jón. 

Í blaðinu er einnig viðtal við Huldu Jóhannsdóttur, leikskólastjóri á Króki ásamt fjölda annarra áhugaverðra frétta af bæjarmálum héðan í Grindavík.

Rafrænt eintak má nálgast með því að smella hér.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. mars 2018

Umsókn um dvöl í Orlofshús í VG

Menningarfréttir / 16. mars 2018

Tvennir tónleikar á Menningarviku í kvöld

Íţróttafréttir / 15. mars 2018

Ađalfundi UMFG frestađ til 19. mars

Menningarfréttir / 15. mars 2018

Tónlistin í fyrirrúmi á Menningarviku í dag

Menningarfréttir / 14. mars 2018

Bíókvöld í Bakka 16. mars - Ég man ţig

Íţróttafréttir / 14. mars 2018

Jón Axel og félagar í úrslitin í háskólaboltanum

Íţróttafréttir / 13. mars 2018

Grindavík međ stórsigur á Ármanni

Menningarfréttir / 13. mars 2018

Valgeir Guđjónsson á Fish house á fimmtudaginn

Fréttir / 13. mars 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 13. mars 2018

Ađalfundur Samfylkingarinnar í kvöld

Íţróttafréttir / 13. mars 2018

Grindavík á fleygiferđ í Lengjubikarnum

Íţróttafréttir / 13. mars 2018

Breskir tvíburar til liđs viđ Grindavík

Menningarfréttir / 12. mars 2018

Dagskrá Menningarviku 12. mars