Jóla-Járngerđur komin út

 • Fréttir
 • 22. desember 2017
Jóla-Járngerđur komin út

Járngerður kom brakandi fersk úr prentvélunum í gær, svona rétt korter fyrir jól. Hún ætti nú að vera nýkominn eða rétt ókominn inn um bréfalúgur Grindvíkinga, en rafrænt eintak má nálgast hér að neðan. Forsíðu blaðsins prýðir glæsileg mynd eftir Jón Steinar Sæmundsson af vetrarsólinni yfir Grindavík, en í blaðinu er einnig viðtal við Jón. 

Í blaðinu er einnig viðtal við Huldu Jóhannsdóttur, leikskólastjóri á Króki ásamt fjölda annarra áhugaverðra frétta af bæjarmálum héðan í Grindavík.

Rafrænt eintak má nálgast með því að smella hér.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 24. september 2018

Bćjarmálafundur hjá Samfylkingunni í kvöld

Grunnskólafréttir / 21. september 2018

Sigga Dögg hitti nemendur unglingastigs

Íţróttafréttir / 20. september 2018

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG laugardaginn 29. september

Íţróttafréttir / 18. september 2018

Grindavík falliđ úr Pepsi-deild kvenna

Fréttir frá Ţrumunni / 17. september 2018

Starfsmenn Ţrumunnar uppfullir af fróđleik eftir starfsdaga Samfés

Bókasafnsfréttir / 14. september 2018

Stormfuglar Einars Kárasonar - kynning á bókmenntaarfinum

Fréttir / 12. september 2018

Dagur lćsis á Króki

Fréttir / 12. september 2018

KK band á Fish house á laugardaginn

Lautafréttir / 12. september 2018

Foreldrafundur ţriđjudaginn 18. september í Lautinni

Fréttir / 10. september 2018

Matseđill nćstu tveggja vikna í Víđihlíđ

Nýjustu fréttir 11

Framkvćmdir hafnar á Grindavíkurvegi

 • Fréttir
 • 21. september 2018

Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

 • Tónlistaskólafréttir
 • 21. september 2018

1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

 • Grunnskólafréttir
 • 18. september 2018

Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

 • Fréttir
 • 18. september 2018

Pysja kemur í heimsókn

 • Grunnskólafréttir
 • 16. september 2018