Félagsvist og jólaskraut á unglingastigi

  • Grunnskólinn
  • 19. desember 2017

Nemendur á unglingastigi hittust í dag og spiluðu félagsvist. Góð stemmning var meðal nemenda og ljóst að þessi gamla hefð að spila vist lifir enn góðu lífi.

7.U og 7.S hittust á salnum og tóku í spil og þá spiluðu einnig nemendur í 8.Þ og 10.E í sínum heimastofum.

Fyrir utan það að vera dugleg að taka í spil hafa nemendur nýtt síðustu daga í það að skreyta skólann á skemmtilegan hátt. Meðal annars hafa þeir útbúið póstkassa fyrir sína bekki svo hægt sé að dreifa út jólakortum sem er ein af fjölmörgum hefðum í jólaundirbúningnum.

Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir frá félagsvistinni sem og jólaskreytingum.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!