Slysavarnakonur gefa endurskinsmerki

  • Grunnskólinn
  • 4. desember 2017

Slysavarnakonur úr Þórkötlu komu færandi hendi í morgun með endurskinsmerki handa nemendum í 1.-3. bekk í Hópsskóla. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum voru nemendur aldeilis ánægð með nýju endurskinsmerkin sín og lofuðu að biðja foreldra sína að hengja þau strax á úlpur eða skólatöskur svo þau sæust nú vel í myrkrinu.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!