Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbćjar er tilbúin

  • Fréttir
  • 4. desember 2017
Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbćjar er tilbúin

Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbæjar 2017 kom úr prentaranum í dag, en líkt og undanfarin ár er gjöfin gjafabréf sem virkar sem greiðsla upp í kaup á vöru og þjónustu í Grindavík. Viðkomandi fyrirtæki fá síðan upphæðina greidda á skrifstofu Grindavíkurbæjar gegn framvísun gjafabréfsins. Gjafabréfin fara í póst á miðvikudaginn en þeir sem vilja stytta biðina og sækja sitt gjafabréf geta gert það á morgun á milli kl. 8:00-15:00 á bæjarskrifstofunum.

Fyrirtækin sem taka þátt í ár eru:

- 4x4 Adventure Iceland
- Aðalbraut
- Björgunarsveitin Þorbjörn
- Blómakot
- Fish house - Bar & grill
- Gallerý Spuni
- Hárhornið
- Hjá höllu
- Hjólbarðaverkstæði Grindavíkur
- Lyfja
- Max's Restaurant
- Nettó
- Northern Light Inn
- Palóma
- Papa's pizza
- Salthúsið
- Vigt

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. júní 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Grunnskólafréttir / 18. júní 2018

Gleđilegt sumar

Íţróttafréttir / 18. júní 2018

Grindin býđur á völlinn annađ kvöld

Grunnskólafréttir / 18. júní 2018

Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

Bókasafnsfréttir / 12. júní 2018

Sumarlestur bókasafnsins

Íţróttafréttir / 11. júní 2018

Blikar tóku öll stigin í rigningunni í Grindavík

Sjóarinn síkáti / 8. júní 2018

Tókst ţú myndir á Sjóaranum síkáta?