Ţorgrímur Ţráinsson í heimsókn

  • Grunnskólinn
  • 1. desember 2017

Metsöluhöfundurinn Þorgrímur Þráinsson kom í heimsókn í Grunnskóla Grindavíkur í dag og ræddi við nemendur 10. bekkjar. Þorgrímur hefur verið fastagestur undanfarin ár og engin breyting var þar á í ár.

Fyrirlestur Þorgríms heitir "Verum ástfangin af lífinu" en þar ræðir hann um mikilvægi þess að setja sér markmið í lífinu og að þora að fara út fyrir þægindahringinn. Þorgrímur ræddi einnig um það hversu mikilvægt er að við komum vel fram hvert við annað og njótum þess sem lífið býður uppá.

Á Facebook-síðu fyrirlestursins má sjá áhugaverð myndbönd sem gaman er að skoða. Hægt er að komast inn á síðuna með því að smella hér. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir