Ábending til umsjónarmanna samkomusala á Suđurnesjum

  • Fréttir
  • 30. nóvember 2017
Ábending til umsjónarmanna samkomusala á Suđurnesjum

Á undanförnum mánuðum hefur nokkuð borið á því að ungmenni undir aldri hafi sótt í að leigja samkomusali til að halda samkvæmi. Í einhverjum tilfella hefur verið selt inn á staðina og áfengi fylgt með. Fyrir skemmstu stöðvaði lögreglan á Suðurnesjum slíkt teiti sem hafði farið úr böndunum. Leigusalar eru hvattir til að tryggja að ekki sé verið að leigja húsnæði þeirra í þeim tilgangi að selja ungmennum undir lögaldri áfengi.

Það er von okkar að þeir aðilar sem leigja slíka sali út átti sig á þeirri hættu sem þar getur skapast.

Samsuð, samtök félagsmiðstöðva á Suðurnesjum.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 25. maí 2018

Dansfjör hjá 10. bekk

Bókasafnsfréttir / 25. maí 2018

Bókasafn Grindavíkur óskar eftir starfsmanni

Tónlistaskólafréttir / 25. maí 2018

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

Fréttir / 24. maí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Tónlistaskólafréttir / 23. maí 2018

Rafgítarkennari óskast í ca. 50% starf

Grunnskólafréttir / 18. maí 2018

Síđasti Stuđboltafundur ţennan veturinn

Grunnskólafréttir / 22. maí 2018

Risaeđlur á göngum Hópsskóla

Sjóarinn síkáti / 22. maí 2018

Dagskrá Sjóarans síkáta í Grindavík 2018

Íţróttafréttir / 22. maí 2018

Lokahóf yngri flokka á morgun, miđvikudag