Ábending til umsjónarmanna samkomusala á Suđurnesjum

  • Fréttir
  • 30. nóvember 2017
Ábending til umsjónarmanna samkomusala á Suđurnesjum

Á undanförnum mánuðum hefur nokkuð borið á því að ungmenni undir aldri hafi sótt í að leigja samkomusali til að halda samkvæmi. Í einhverjum tilfella hefur verið selt inn á staðina og áfengi fylgt með. Fyrir skemmstu stöðvaði lögreglan á Suðurnesjum slíkt teiti sem hafði farið úr böndunum. Leigusalar eru hvattir til að tryggja að ekki sé verið að leigja húsnæði þeirra í þeim tilgangi að selja ungmennum undir lögaldri áfengi.

Það er von okkar að þeir aðilar sem leigja slíka sali út átti sig á þeirri hættu sem þar getur skapast.

Samsuð, samtök félagsmiðstöðva á Suðurnesjum.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2018

Fyrsti bekkur heimsćkir leikskólann Krók

Fréttir / 15. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 1. nóvember 2018

Atvinna - Upplýsinga og markađsfulltrúi

Fréttir / 6. nóvember 2018

Íbúđ í Víđihlíđ er laus til umsóknar

Fréttir frá Ţrumunni / 12. nóvember 2018

Félagsmiđstöđva- og ungmennahúsadagurinn á miđvikudaginn

Grunnskólafréttir / 9. nóvember 2018

Popplegur lestrarsprettur

Fréttir / 9. nóvember 2018

Lokun viđ Stamphólsveg 4

Lautafréttir / 7. nóvember 2018

Lestrarátaki Lautar lokiđ

Fréttir / 6. nóvember 2018

Opinn fundur í Framsóknarhúsinu

Fréttir / 5. nóvember 2018

Lokun viđ Stamphólsveg 4

Fréttir / 8. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Grunnskólafréttir / 2. nóvember 2018

Barnaheill bođa símalausan sunnudag

Bókasafnsfréttir / 2. nóvember 2018

Ţetta vilja börnin sjá 2018

Fréttir / 2. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 31. október 2018

Leikjaskrá körfunnar er komin út