Uppbygging Miđgarđs komin á fullt

  • Fréttir
  • 30. nóvember 2017
Uppbygging Miđgarđs komin á fullt

Vinna við endurbyggingu Miðgarðs er nú í fullum gangi. Búið er að reka fyrstu 60 metrana af stálþilinu niður og binda það með akkerisstöngum við akkerissteina sem standa 15 metra frá stálþilinu innar í þekjunni. Í ljós kom að gömlu akkerisstangirnar og akkeri eru í svipaðri hæð og þau nýju. Gömlu akkerissteinarnir og stangirnar voru ofar en reiknað var með í hönnunargögnum fyrir nýja stálkantinn. Þetta hefur orsakað töluvert púsl við að koma akkeris- steinum og stöngum fyrir á rétta staði. Vinnan hefur því dregist aðeins en reikna má með að betri gangur verði á framkvæmdum nú.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2018

Fyrsti bekkur heimsćkir leikskólann Krók

Fréttir / 15. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 1. nóvember 2018

Atvinna - Upplýsinga og markađsfulltrúi

Fréttir / 6. nóvember 2018

Íbúđ í Víđihlíđ er laus til umsóknar

Fréttir frá Ţrumunni / 12. nóvember 2018

Félagsmiđstöđva- og ungmennahúsadagurinn á miđvikudaginn

Grunnskólafréttir / 9. nóvember 2018

Popplegur lestrarsprettur

Fréttir / 9. nóvember 2018

Lokun viđ Stamphólsveg 4

Lautafréttir / 7. nóvember 2018

Lestrarátaki Lautar lokiđ

Fréttir / 6. nóvember 2018

Opinn fundur í Framsóknarhúsinu

Fréttir / 5. nóvember 2018

Lokun viđ Stamphólsveg 4

Fréttir / 8. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Grunnskólafréttir / 2. nóvember 2018

Barnaheill bođa símalausan sunnudag

Bókasafnsfréttir / 2. nóvember 2018

Ţetta vilja börnin sjá 2018

Fréttir / 2. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 31. október 2018

Leikjaskrá körfunnar er komin út