Uppbygging Miđgarđs komin á fullt

 • Fréttir
 • 30. nóvember 2017
Uppbygging Miđgarđs komin á fullt

Vinna við endurbyggingu Miðgarðs er nú í fullum gangi. Búið er að reka fyrstu 60 metrana af stálþilinu niður og binda það með akkerisstöngum við akkerissteina sem standa 15 metra frá stálþilinu innar í þekjunni. Í ljós kom að gömlu akkerisstangirnar og akkeri eru í svipaðri hæð og þau nýju. Gömlu akkerissteinarnir og stangirnar voru ofar en reiknað var með í hönnunargögnum fyrir nýja stálkantinn. Þetta hefur orsakað töluvert púsl við að koma akkeris- steinum og stöngum fyrir á rétta staði. Vinnan hefur því dregist aðeins en reikna má með að betri gangur verði á framkvæmdum nú.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 21. febrúar 2018

Búiđ ađ opna Grindavíkurveg ađ nýju

Grunnskólinn / 16. febrúar 2018

Konudeginum fagnađ í skólanum

Fréttir / 19. febrúar 2018

Ađalfundur Rauđa krossins í Grindavík 

Fréttir / 16. febrúar 2018

Blús-rokk á Bryggjunni annađ kvöld

UMFG / 15. febrúar 2018

Juanma áfram í Grindavík

Grunnskólinn / 14. febrúar 2018

Líflegur öskudagur í Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 8. febrúar 2018

Pizza í matinn í skólanum á öskudaginn

Fréttir / 8. febrúar 2018

Bćnastund í kirkjunni í kvöld

Nýjustu fréttir

Öskudagsfjör í Hópsskóla

 • Grunnskólinn
 • 19. febrúar 2018

Útgáfuveisla í 2. bekk

 • Grunnskólinn
 • 19. febrúar 2018

112 dagurinn á Laut

 • Laut
 • 15. febrúar 2018

Dagur tónlistarskólanna 24. febrúar 2018 milli kl. 14:00 og 16:00

 • Fréttir frá Tónlistarskólanum
 • 15. febrúar 2018

Ný vefsíđa Grindavíkurbćjar í loftiđ

 • Fréttir
 • 14. febrúar 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 14. febrúar 2018