Uppbygging Miđgarđs komin á fullt

  • Fréttir
  • 30.11.2017
Uppbygging Miđgarđs komin á fullt

Vinna við endurbyggingu Miðgarðs er nú í fullum gangi. Búið er að reka fyrstu 60 metrana af stálþilinu niður og binda það með akkerisstöngum við akkerissteina sem standa 15 metra frá stálþilinu innar í þekjunni. Í ljós kom að gömlu akkerisstangirnar og akkeri eru í svipaðri hæð og þau nýju. Gömlu akkerissteinarnir og stangirnar voru ofar en reiknað var með í hönnunargögnum fyrir nýja stálkantinn. Þetta hefur orsakað töluvert púsl við að koma akkeris- steinum og stöngum fyrir á rétta staði. Vinnan hefur því dregist aðeins en reikna má með að betri gangur verði á framkvæmdum nú.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. ágúst 2018

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

Bókasafnsfréttir / 9. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

Fréttir / 4. ágúst 2018

Sundlaugin opin á mánudaginn

Bókasafnsfréttir / 2. ágúst 2018

Bókasafniđ lokađ á morgun

Fréttir / 30. júlí 2018

Frćđsluganga viđ Ţorbjörn á morgun

Íţróttafréttir / 25. júlí 2018

Grindavík tapađi 0-2 heima gegn Blikum

Íţróttafréttir / 24. júlí 2018

Ađalfundur Pílufélags Grindavíkur verđur 31. júlí

Fréttir / 23. júlí 2018

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Nýjustu fréttir 11

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

  • Grunnskólafréttir
  • 11. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

  • Fréttir
  • 9. ágúst 2018

Opiđ Sviđ í 37. sinn í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. júlí 2018

Sophie O'Rourke í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 25. júlí 2018