Forsala á ţorrablótiđ á Fjörugum föstudegi

  • Fréttir
  • 30.11.2017
Forsala á ţorrablótiđ á Fjörugum föstudegi

Hið árlega þorrablót Grindvíkinga verður haldið þann 27. janúar 2018. Forsala miða verður á Papa's pizza á fjörugum föstudegi, þann 1. desember frá kl. 18:00-20:00. Miðaverð 8.900 kr. og verða miðar afhentir á staðnum. Uppselt var á síðasta blót er því um að gera að tryggja sér miða og borð. Stærð borðanna er 24 og 32 manna. Hópar geta tekið sig saman og tekið frá borð fyrir sig og sína á besta stað tímanlega.Til að auðvelda skipulag er best að bókun sé skráð á einn aðilla úr hópnum og sá sjái um greiðslu fyrir sinn hóp.

Miðapantanir eingöngu á umfgthorrablot@hotmail.com eftir 1. desember. Greiða þarf miðana fyrir 15. desember. Ógreiddir miðar fara aftur í sölu.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. ágúst 2018

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

Bókasafnsfréttir / 9. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

Fréttir / 4. ágúst 2018

Sundlaugin opin á mánudaginn

Bókasafnsfréttir / 2. ágúst 2018

Bókasafniđ lokađ á morgun

Fréttir / 30. júlí 2018

Frćđsluganga viđ Ţorbjörn á morgun

Íţróttafréttir / 25. júlí 2018

Grindavík tapađi 0-2 heima gegn Blikum

Íţróttafréttir / 24. júlí 2018

Ađalfundur Pílufélags Grindavíkur verđur 31. júlí

Fréttir / 23. júlí 2018

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Nýjustu fréttir 11

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

  • Grunnskólafréttir
  • 11. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

  • Fréttir
  • 9. ágúst 2018

Opiđ Sviđ í 37. sinn í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. júlí 2018

Sophie O'Rourke í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 25. júlí 2018