Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2017
Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Matseðil næstu viku má sjá hér að neðan:

Matseðill vikunnar í Víðihlíð dagana 4. - 8. desember*

Mánudagur 4. des
Lambapottréttur með kryddhrísgrjónum
Skyr með eplamauki og sultu

Þriðjudagur 5. des
Fiskibollur með lauksmjöri
Sveskjugrautur

Miðvikudagur 6. des
Biximatur að hætti Dana með spældu eggi
Grænmetisseiði

Fimmtudagur 7. des
Sveppasúpa með sherrý og fullt af heimabökuðu brauði
Eplakaka með ís og rjóma

Föstudagur 8. des
Kjötbúðingur með sósu og salati
Súkkulaði-vanillu og jarðarberjabúðingur

 

*Allur réttur til breytinga áskilinn.

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 25. maí 2018

Dansfjör hjá 10. bekk

Bókasafnsfréttir / 25. maí 2018

Bókasafn Grindavíkur óskar eftir starfsmanni

Tónlistaskólafréttir / 25. maí 2018

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

Fréttir / 24. maí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Tónlistaskólafréttir / 23. maí 2018

Rafgítarkennari óskast í ca. 50% starf

Grunnskólafréttir / 18. maí 2018

Síđasti Stuđboltafundur ţennan veturinn

Grunnskólafréttir / 22. maí 2018

Risaeđlur á göngum Hópsskóla

Sjóarinn síkáti / 22. maí 2018

Dagskrá Sjóarans síkáta í Grindavík 2018

Íţróttafréttir / 22. maí 2018

Lokahóf yngri flokka á morgun, miđvikudag