Samverustund í kirkjugarđinum fyrsta sunnudag í ađventu

  • Fréttir
  • 29.11.2017
Samverustund í kirkjugarđinum fyrsta sunnudag í ađventu

Þann 3. desember, fyrsta sunnudag í aðventu, verður samverustund í kirkjugarðinum kl. 18:00. Kveikt verður á krossljósunum og tendrað ljós á jólatrénu og bænir beðnar. Kór Grindavíkurkirkju syngur.

Þessi árstími, aðventan, kallar oft fram minningar um það liðna og þau öll sem eru ekki lengur hjá okkur. Þess vegna getur verið gott að byrja aðventuna með því að tendra ljós hjá látnum ástvini og minnast og þakka fyrir það ljós sem þau voru með lífi sínu.

Kerti verða til sölu frá Hjálparstarfi kirkjunnar á kr. 500 

Salan fer fram í skúrnum í kirkjugarðinum

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. ágúst 2018

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

Bókasafnsfréttir / 9. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

Fréttir / 4. ágúst 2018

Sundlaugin opin á mánudaginn

Bókasafnsfréttir / 2. ágúst 2018

Bókasafniđ lokađ á morgun

Fréttir / 30. júlí 2018

Frćđsluganga viđ Ţorbjörn á morgun

Íţróttafréttir / 25. júlí 2018

Grindavík tapađi 0-2 heima gegn Blikum

Íţróttafréttir / 24. júlí 2018

Ađalfundur Pílufélags Grindavíkur verđur 31. júlí

Fréttir / 23. júlí 2018

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Nýjustu fréttir 11

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

  • Grunnskólafréttir
  • 11. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

  • Fréttir
  • 9. ágúst 2018

Opiđ Sviđ í 37. sinn í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. júlí 2018

Sophie O'Rourke í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 25. júlí 2018