Samverustund í kirkjugarđinum fyrsta sunnudag í ađventu

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2017
Samverustund í kirkjugarđinum fyrsta sunnudag í ađventu

Þann 3. desember, fyrsta sunnudag í aðventu, verður samverustund í kirkjugarðinum kl. 18:00. Kveikt verður á krossljósunum og tendrað ljós á jólatrénu og bænir beðnar. Kór Grindavíkurkirkju syngur.

Þessi árstími, aðventan, kallar oft fram minningar um það liðna og þau öll sem eru ekki lengur hjá okkur. Þess vegna getur verið gott að byrja aðventuna með því að tendra ljós hjá látnum ástvini og minnast og þakka fyrir það ljós sem þau voru með lífi sínu.

Kerti verða til sölu frá Hjálparstarfi kirkjunnar á kr. 500 

Salan fer fram í skúrnum í kirkjugarðinum

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 25. maí 2018

Dansfjör hjá 10. bekk

Bókasafnsfréttir / 25. maí 2018

Bókasafn Grindavíkur óskar eftir starfsmanni

Tónlistaskólafréttir / 25. maí 2018

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

Fréttir / 24. maí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Tónlistaskólafréttir / 23. maí 2018

Rafgítarkennari óskast í ca. 50% starf

Grunnskólafréttir / 18. maí 2018

Síđasti Stuđboltafundur ţennan veturinn

Grunnskólafréttir / 22. maí 2018

Risaeđlur á göngum Hópsskóla

Sjóarinn síkáti / 22. maí 2018

Dagskrá Sjóarans síkáta í Grindavík 2018

Íţróttafréttir / 22. maí 2018

Lokahóf yngri flokka á morgun, miđvikudag