Samverustund í kirkjugarđinum fyrsta sunnudag í ađventu

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2017

Þann 3. desember, fyrsta sunnudag í aðventu, verður samverustund í kirkjugarðinum kl. 18:00. Kveikt verður á krossljósunum og tendrað ljós á jólatrénu og bænir beðnar. Kór Grindavíkurkirkju syngur.

Þessi árstími, aðventan, kallar oft fram minningar um það liðna og þau öll sem eru ekki lengur hjá okkur. Þess vegna getur verið gott að byrja aðventuna með því að tendra ljós hjá látnum ástvini og minnast og þakka fyrir það ljós sem þau voru með lífi sínu.

Kerti verða til sölu frá Hjálparstarfi kirkjunnar á kr. 500 

Salan fer fram í skúrnum í kirkjugarðinum


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir