Samverustund í kirkjugarđinum fyrsta sunnudag í ađventu

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2017
Samverustund í kirkjugarđinum fyrsta sunnudag í ađventu

Þann 3. desember, fyrsta sunnudag í aðventu, verður samverustund í kirkjugarðinum kl. 18:00. Kveikt verður á krossljósunum og tendrað ljós á jólatrénu og bænir beðnar. Kór Grindavíkurkirkju syngur.

Þessi árstími, aðventan, kallar oft fram minningar um það liðna og þau öll sem eru ekki lengur hjá okkur. Þess vegna getur verið gott að byrja aðventuna með því að tendra ljós hjá látnum ástvini og minnast og þakka fyrir það ljós sem þau voru með lífi sínu.

Kerti verða til sölu frá Hjálparstarfi kirkjunnar á kr. 500 

Salan fer fram í skúrnum í kirkjugarðinum

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2018

Fyrsti bekkur heimsćkir leikskólann Krók

Fréttir / 15. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 1. nóvember 2018

Atvinna - Upplýsinga og markađsfulltrúi

Fréttir / 6. nóvember 2018

Íbúđ í Víđihlíđ er laus til umsóknar

Fréttir frá Ţrumunni / 12. nóvember 2018

Félagsmiđstöđva- og ungmennahúsadagurinn á miđvikudaginn

Grunnskólafréttir / 9. nóvember 2018

Popplegur lestrarsprettur

Fréttir / 9. nóvember 2018

Lokun viđ Stamphólsveg 4

Lautafréttir / 7. nóvember 2018

Lestrarátaki Lautar lokiđ

Fréttir / 6. nóvember 2018

Opinn fundur í Framsóknarhúsinu

Fréttir / 5. nóvember 2018

Lokun viđ Stamphólsveg 4

Fréttir / 8. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Grunnskólafréttir / 2. nóvember 2018

Barnaheill bođa símalausan sunnudag

Bókasafnsfréttir / 2. nóvember 2018

Ţetta vilja börnin sjá 2018

Fréttir / 2. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 31. október 2018

Leikjaskrá körfunnar er komin út