Samverustund í kirkjugarđinum fyrsta sunnudag í ađventu

 • Fréttir
 • 29. nóvember 2017
Samverustund í kirkjugarđinum fyrsta sunnudag í ađventu

Þann 3. desember, fyrsta sunnudag í aðventu, verður samverustund í kirkjugarðinum kl. 18:00. Kveikt verður á krossljósunum og tendrað ljós á jólatrénu og bænir beðnar. Kór Grindavíkurkirkju syngur.

Þessi árstími, aðventan, kallar oft fram minningar um það liðna og þau öll sem eru ekki lengur hjá okkur. Þess vegna getur verið gott að byrja aðventuna með því að tendra ljós hjá látnum ástvini og minnast og þakka fyrir það ljós sem þau voru með lífi sínu.

Kerti verða til sölu frá Hjálparstarfi kirkjunnar á kr. 500 

Salan fer fram í skúrnum í kirkjugarðinum

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 21. febrúar 2018

Búiđ ađ opna Grindavíkurveg ađ nýju

Grunnskólinn / 16. febrúar 2018

Konudeginum fagnađ í skólanum

Fréttir / 19. febrúar 2018

Ađalfundur Rauđa krossins í Grindavík 

Fréttir / 16. febrúar 2018

Blús-rokk á Bryggjunni annađ kvöld

UMFG / 15. febrúar 2018

Juanma áfram í Grindavík

Grunnskólinn / 14. febrúar 2018

Líflegur öskudagur í Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 8. febrúar 2018

Pizza í matinn í skólanum á öskudaginn

Fréttir / 8. febrúar 2018

Bćnastund í kirkjunni í kvöld

Nýjustu fréttir

Öskudagsfjör í Hópsskóla

 • Grunnskólinn
 • 19. febrúar 2018

Útgáfuveisla í 2. bekk

 • Grunnskólinn
 • 19. febrúar 2018

112 dagurinn á Laut

 • Laut
 • 15. febrúar 2018

Dagur tónlistarskólanna 24. febrúar 2018 milli kl. 14:00 og 16:00

 • Fréttir frá Tónlistarskólanum
 • 15. febrúar 2018

Ný vefsíđa Grindavíkurbćjar í loftiđ

 • Fréttir
 • 14. febrúar 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 14. febrúar 2018