Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbćjar fer í póst á mánudaginn

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2017
Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbćjar fer í póst á mánudaginn

Fyrirtækjalistinn fyrir jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbæjar 2017 er klár og má sjá hér að neðan. Gjöfin verður með sama sniði og undanfarin ár, gjafabréf sem virkar sem greiðsla upp í kaup á vöru og þjónustu í Grindavík. Viðkomandi fyrirtæki fá síðan upphæðina greidda á skrifstofu Grindavíkurbæjar gegn framvísun gjafabréfsins.

Fyrirtækin sem taka þátt í ár í stafrófsröð:

- 4x4 Adventure Iceland
- Aðalbraut
- Björgunarsveitin
- Blómakot
- Fish house - Bar & grill
- Gallerý Spuni
- Hárhornið
- Hjá höllu
- Hjólbarðaverkstæði Grindavíkur
- Lyfja
- Max's Restaurant
- Nettó
- Northern Light Inn
- Palóma
- Papa's pizza
- Salthúsið
- Vigt

Ef fyrirtækið þitt er ekki á listanum en þú vilt sama vera með, sendu þá línu á siggeir@grindavik.is undir eins. Gjafabréfin fara í póst mánudaginn 4. desember

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 25. maí 2018

Dansfjör hjá 10. bekk

Bókasafnsfréttir / 25. maí 2018

Bókasafn Grindavíkur óskar eftir starfsmanni

Tónlistaskólafréttir / 25. maí 2018

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

Fréttir / 24. maí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Tónlistaskólafréttir / 23. maí 2018

Rafgítarkennari óskast í ca. 50% starf

Grunnskólafréttir / 18. maí 2018

Síđasti Stuđboltafundur ţennan veturinn

Grunnskólafréttir / 22. maí 2018

Risaeđlur á göngum Hópsskóla

Sjóarinn síkáti / 22. maí 2018

Dagskrá Sjóarans síkáta í Grindavík 2018

Íţróttafréttir / 22. maí 2018

Lokahóf yngri flokka á morgun, miđvikudag