Jólatrén skreytt - afklippur gefins viđ ţjónustumiđstöđ

  • Fréttir
  • 28. nóvember 2017
Jólatrén skreytt - afklippur gefins viđ ţjónustumiđstöđ

Starfsmenn þjónustumiðstöðvarinnar nýttu veturblíðuna í dag til þess að skreyta jólatré bæjarins, en alls eru sex jólatré í bænum sem þeir sjá um að skreyta. Kveikt verður á trénu við íþróttahúsið við hátíðlega athöfn á laugardaginn kl. 18:15.

Afklippugreinar af trjánum fást gefins við þjónustumiðstöðina. Fyrstir koma, fyrstir fá.

Vanir menn - vönduð vinnubrögð

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 25. maí 2018

Dansfjör hjá 10. bekk

Bókasafnsfréttir / 25. maí 2018

Bókasafn Grindavíkur óskar eftir starfsmanni

Tónlistaskólafréttir / 25. maí 2018

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

Fréttir / 24. maí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Tónlistaskólafréttir / 23. maí 2018

Rafgítarkennari óskast í ca. 50% starf

Grunnskólafréttir / 18. maí 2018

Síđasti Stuđboltafundur ţennan veturinn

Grunnskólafréttir / 22. maí 2018

Risaeđlur á göngum Hópsskóla

Sjóarinn síkáti / 22. maí 2018

Dagskrá Sjóarans síkáta í Grindavík 2018

Íţróttafréttir / 22. maí 2018

Lokahóf yngri flokka á morgun, miđvikudag