Jólatrén skreytt - afklippur gefins viđ ţjónustumiđstöđ

 • Fréttir
 • 28. nóvember 2017
Jólatrén skreytt - afklippur gefins viđ ţjónustumiđstöđ

Starfsmenn þjónustumiðstöðvarinnar nýttu veturblíðuna í dag til þess að skreyta jólatré bæjarins, en alls eru sex jólatré í bænum sem þeir sjá um að skreyta. Kveikt verður á trénu við íþróttahúsið við hátíðlega athöfn á laugardaginn kl. 18:15.

Afklippugreinar af trjánum fást gefins við þjónustumiðstöðina. Fyrstir koma, fyrstir fá.

Vanir menn - vönduð vinnubrögð

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 21. febrúar 2018

Búiđ ađ opna Grindavíkurveg ađ nýju

Grunnskólinn / 16. febrúar 2018

Konudeginum fagnađ í skólanum

Fréttir / 19. febrúar 2018

Ađalfundur Rauđa krossins í Grindavík 

Fréttir / 16. febrúar 2018

Blús-rokk á Bryggjunni annađ kvöld

UMFG / 15. febrúar 2018

Juanma áfram í Grindavík

Grunnskólinn / 14. febrúar 2018

Líflegur öskudagur í Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 8. febrúar 2018

Pizza í matinn í skólanum á öskudaginn

Fréttir / 8. febrúar 2018

Bćnastund í kirkjunni í kvöld

Nýjustu fréttir

Öskudagsfjör í Hópsskóla

 • Grunnskólinn
 • 19. febrúar 2018

Útgáfuveisla í 2. bekk

 • Grunnskólinn
 • 19. febrúar 2018

112 dagurinn á Laut

 • Laut
 • 15. febrúar 2018

Dagur tónlistarskólanna 24. febrúar 2018 milli kl. 14:00 og 16:00

 • Fréttir frá Tónlistarskólanum
 • 15. febrúar 2018

Ný vefsíđa Grindavíkurbćjar í loftiđ

 • Fréttir
 • 14. febrúar 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 14. febrúar 2018