Jólatrén skreytt - afklippur gefins viđ ţjónustumiđstöđ

  • Fréttir
  • 28. nóvember 2017
Jólatrén skreytt - afklippur gefins viđ ţjónustumiđstöđ

Starfsmenn þjónustumiðstöðvarinnar nýttu veturblíðuna í dag til þess að skreyta jólatré bæjarins, en alls eru sex jólatré í bænum sem þeir sjá um að skreyta. Kveikt verður á trénu við íþróttahúsið við hátíðlega athöfn á laugardaginn kl. 18:15.

Afklippugreinar af trjánum fást gefins við þjónustumiðstöðina. Fyrstir koma, fyrstir fá.

Vanir menn - vönduð vinnubrögð

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2018

Fyrsti bekkur heimsćkir leikskólann Krók

Fréttir / 15. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 1. nóvember 2018

Atvinna - Upplýsinga og markađsfulltrúi

Fréttir / 6. nóvember 2018

Íbúđ í Víđihlíđ er laus til umsóknar

Fréttir frá Ţrumunni / 12. nóvember 2018

Félagsmiđstöđva- og ungmennahúsadagurinn á miđvikudaginn

Grunnskólafréttir / 9. nóvember 2018

Popplegur lestrarsprettur

Fréttir / 9. nóvember 2018

Lokun viđ Stamphólsveg 4

Lautafréttir / 7. nóvember 2018

Lestrarátaki Lautar lokiđ

Fréttir / 6. nóvember 2018

Opinn fundur í Framsóknarhúsinu

Fréttir / 5. nóvember 2018

Lokun viđ Stamphólsveg 4

Fréttir / 8. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Grunnskólafréttir / 2. nóvember 2018

Barnaheill bođa símalausan sunnudag

Bókasafnsfréttir / 2. nóvember 2018

Ţetta vilja börnin sjá 2018

Fréttir / 2. nóvember 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 31. október 2018

Leikjaskrá körfunnar er komin út