478. fundur Bćjarstjórnar Grindavíkur - dagskrá

  • Fréttir
  • 27.11.2017
478. fundur Bćjarstjórnar Grindavíkur - dagskrá

478. fundur Bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsalnum að Víkurbraut 62, þriðjudaginn 28. nóvember 2017 og hefst kl. 17:00. Fundurinn verður einnig í beinni útsendingu á netinu.

Dagskrá fundarins:

Almenn mál

1. 1703059 - Melhólsnáma: Vinnsluáætlun

2. 1709128 - Lóðaúthlutanir: Reglur

3. 1710115 - Heiðarhraun 11: umsókn um byggingarleyfi

4. 1711029 - Túngata 10: umsókn um byggingarleyfi

5. 1710086 - Mánagata 5: umsókn um byggingarleyfi.

6. 1711043 - Verbraut 1: umsókn um niðurrif

7. 1710088 - Hólmasund 4: Umsókn um lóð.

8. 1710095 - Jarðstrengur um Hópsnes. Umsókn um framkvæmdaleyfi.

9. 1711059 - Gjaldskrá Vatnsveitu

10. 1711060 - Gjaldskrá Fráveitu Grindavíkurbæjar

11. 1711054 - Þjónustugjaldskrá Grindavíkurbæjar 2018

12. 1711055 - Fasteignagjöld: Álagningarreglur 2018

13. 1711053 - Afsláttur elli- og örorkulífeyrisþega á fasteignagjöldum: Tekjuviðmið 2018

14. 1711056 - Fjárhagsáætlun 2018: Ákvörðun um álagningarhlutfall útsvars 2018

15. 1710091 - Ferðaþjónusta: Gjaldskrá

16. 1710094 - S.S.S.: Fjárhagsáætlun 2018

17. 1708147 - Fjárhagsáætlun 2018-2021: Grindavíkurbær og stofnanir

18. 1702099 - Tjaldsvæði: 2017

19. 1711064 - Fjárhagsáætlun 2017: Beiðni um viðauka vegna skólasels

20. 1711062 - Fjárhagsáætlun 2017: Beiðni um viðauka vegna tölvudeildar

21. 1710057 - Beiðni um stuðning

22. 1710089 - Félagsþjónusta: Beiðni um viðauka

23. 1710090 - Fræðsluþjónusta: Ósk um viðauka

24. 1701028 - Félagsmiðstöðin Þruman: Verkefnisáætlun 2017

25. 1711024 - Knattspyrnudeild UMFG: beiðni um framlengingu samnings um verktöku við umsjón mannvirkja 2018

26. 1710117 - Rauði krossinn óskar eftir endurnýjum á samningi 2017

Fundargerði til kynningar:

27. 1701094 - Fundargerðir: Svæðisskipulag Suðurnesja 2017
Fundargerð 9. fundar til kynningar

28. 1701094 - Fundargerðir: Svæðisskipulag Suðurnesja 2017
Fundargerð 10. fundar til kynningar

29. 1701058 - Fundargerðir: Sorpeyðingarstöð Suðurnesja 2017
Fundargerð 486. fundar til kynningar

30. 1701066 - Fundargerðir: Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum 2017
Fundargerð 721. og 722. fundar til kynningar

31. 1702014 - Fundargerðir: Samband íslenskra sveitarfélaga 2017
Fundargerð 853. fundar til kynningar

32. 1711002F - Bæjarráð Grindavíkur - 1462

33. 1711005F - Bæjarráð Grindavíkur - 1463

34. 1711010F - Bæjarráð Grindavíkur - 1464

35. 1711006F - Skipulagsnefnd - 35

36. 1711009F - Afgreiðslunefnd byggingamála - 21

37. 1710003F - Fræðslunefnd - 69

38. 1711008F - Félagsmálanefnd - 84

39. 1710018F - Frístunda- og menningarnefnd - 67

40. 1711003F - Umhverfis- og ferðamálanefnd - 25

 

24.11.2017
Fannar Jónasson, bæjarstjóri.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. ágúst 2018

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

Bókasafnsfréttir / 9. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

Fréttir / 4. ágúst 2018

Sundlaugin opin á mánudaginn

Bókasafnsfréttir / 2. ágúst 2018

Bókasafniđ lokađ á morgun

Fréttir / 30. júlí 2018

Frćđsluganga viđ Ţorbjörn á morgun

Íţróttafréttir / 25. júlí 2018

Grindavík tapađi 0-2 heima gegn Blikum

Íţróttafréttir / 24. júlí 2018

Ađalfundur Pílufélags Grindavíkur verđur 31. júlí

Fréttir / 23. júlí 2018

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Nýjustu fréttir 11

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

  • Grunnskólafréttir
  • 11. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

  • Fréttir
  • 9. ágúst 2018

Opiđ Sviđ í 37. sinn í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. júlí 2018

Sophie O'Rourke í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 25. júlí 2018