Rússneskir skólastjórar í heimsókn

  • Grunnskólinn
  • 24. nóvember 2017

Síðastliðinn miðvikudag komu 20 skólastjórar frá Rússlandi í heimsókn í Hópsskóla. Ásdís deildarstjóri fór með þeim um skólann og sagði þeim frá öllu því skemmtilega og faglega starfi sem unnið er með yngstu nemendunum. Sigurbjörg bauð þeim síðan upp á ávexti og kaffi í Skólaselinu þar sem spurningum þeirra var svarað. Það sem þessir skólastjórar sögðust hafa tekið sérstaklega eftir var að nemendum virtist líða vel og voru glaðir.  

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!