Spurningakeppnirnar komnar af stađ
Spurningakeppnirnar komnar af stađ

Spurningakeppnirnar á mið- og unglingastigi eru komnar af stað. Mikil eftirvænting ríkir hjá nemendum sem hafa eytt miklum tíma í undirbúning á síðustu vikum.

Á miðstiginu eru keppnirnar með því sniði að lesnar eru bækur eftir nokkra höfunda og spurningar búnar til úr þeim bókum. Höfundarnir sem um ræðir eru Yrsa Sigurðardóttir, Ævar Þór Benediktsson, Ólafur Haukur Símonarson, María Parr og Bryndís Björgvinsdóttir auk þess sem bækur um norræna goðafræði koma við sögu.

Fyrsta viðureignin fór fram í morgun þar sem 5.SJ bar sigurorð af 4.E eftir spennandi viðureign. Síðar í dag mætast 5.SH og 6.A og í næstu viku 4.Ó og 6.S. Þá mun 4.M keppa við stigahæsta tapliðið.

Keppni á unglingastigi hófst í gær en þá mættust 9.K og 9.V í æsispennandi keppni. 9.K hafði eins stigs sigur, 42-41 eftir mikla dramatík.

Á unglingastiginu eru spurningarnar almenns eðlis en líkt og á miðstigi skiptast þær í vísbendingaspurningar, hraðaspurningar og flokkaspurningar. Einnig eiga keppendur að leika líkt og tíðkast í Útsvari.

Keppnirnar halda áfram á næstu vikum og hér fyrir neðan má sjá myndir frá viðureignum 9.K og 9.V og 5.SJ og 4.E.

 

 

Nýlegar fréttir

miđ. 22. nóv. 2017    Grindavíkurbćr auglýsir eftir ađilum til ađ sinna daggćslu barna í heimahúsi
miđ. 22. nóv. 2017    Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbćjar 2017 - er ţitt fyrirtćki međ?
miđ. 22. nóv. 2017    Uppskeruhátíđ ferđaţjónustunnar á Reykjanesi
ţri. 21. nóv. 2017    Mikiđ stuđ og glćsilegir vinningar á jólabingó Kvenfélagsins
ţri. 21. nóv. 2017    Viktor Örn nćldi í 2. sćtiđ í Rímnaflćđi
ţri. 21. nóv. 2017    Jóhann Helgi og Orri Freyr í Grindavík
ţri. 21. nóv. 2017    Heimir ţjálfar GG
ţri. 21. nóv. 2017    Sigríđur Etna gefur út barnabók - útgáfuhóf í dag
mán. 20. nóv. 2017    Björn Lúkas tók silfriđ á heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA
mán. 20. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
mán. 20. nóv. 2017    Grindvíkingar standa sig almennt vel ţegar öryggi barna í bíl er kannađ
mán. 20. nóv. 2017    Samningar viđ stćrstu bakhjarla körfuknattleiksdeildarinnar endurnýjađir
mán. 20. nóv. 2017    Grindavíkurkonur völtuđu yfir Ármann
mán. 20. nóv. 2017    Tvö slćm töp hjá strákunum um helgina
mán. 20. nóv. 2017    Vel heppnađir nemendatónleikar í tónlistarskólanum s.l. ţriđjudag
sun. 19. nóv. 2017    Skáld í skólum á miđstigi
fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
Grindavík.is fótur