Jólagleđi og árshátíđ

 • Grunnskólinn
 • 13. nóvember 2017
Jólagleđi og árshátíđ

Á vorönn 2017 var haldið nemendaþing með nemendum úr 7.-10. bekk þar sem umræðuefnið var félagslíf skólans og Þrumunnar. Á þinginu var rætt um fyrirkomulag jólagleði og árshátíðar. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á jólagleði og árshátíð í kjölfar þingsins.

Jólagleði verður 20. desember sem hér segir:

Yngsta stig kl. 16:30 – 18:00, miðstig kl. 16:30 – 18:00 og elsta stig kl. 18:30 – 20:00. Dansleikur fyrir nemendur í  7.-10. bekk kl. 20:00 – 23:00.

Árshátíð elsta stigs verður 13. mars, skemmtiatriði hefjast kl. 10:00, dansleikur hefst kl. 20:00 – 23:00, skólinn hefst næsta dag kl. 9:20 og reiknað er með að foreldrar bjóði 10. bekkingum í kvöldverð líkt og verið hefur. 

Árshátíð miðstigs verður 27. febrúar, skemmtiatriði verða kl. 10:00 og seinni hópurinn kl. 12:30, dansleikur verður kl. 18:00 – 20:00 og kaffisala 6. bekkinga verður á milli atriða á sýningunum líkt og verið hefur.  

Árshátíð yngsta stigs verður 2. mars, skemmtiatriði verða kl. 10:00 og seinni hópurinn kl. 12:30, reiknað er með að foreldrar komi með veitingar á veisluborð líkt og verið hefur.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 21. febrúar 2018

Búiđ ađ opna Grindavíkurveg ađ nýju

Grunnskólinn / 16. febrúar 2018

Konudeginum fagnađ í skólanum

Fréttir / 19. febrúar 2018

Ađalfundur Rauđa krossins í Grindavík 

Fréttir / 16. febrúar 2018

Blús-rokk á Bryggjunni annađ kvöld

UMFG / 15. febrúar 2018

Juanma áfram í Grindavík

Grunnskólinn / 14. febrúar 2018

Líflegur öskudagur í Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 8. febrúar 2018

Pizza í matinn í skólanum á öskudaginn

Fréttir / 8. febrúar 2018

Bćnastund í kirkjunni í kvöld

Nýjustu fréttir

Öskudagsfjör í Hópsskóla

 • Grunnskólinn
 • 19. febrúar 2018

Útgáfuveisla í 2. bekk

 • Grunnskólinn
 • 19. febrúar 2018

112 dagurinn á Laut

 • Laut
 • 15. febrúar 2018

Dagur tónlistarskólanna 24. febrúar 2018 milli kl. 14:00 og 16:00

 • Fréttir frá Tónlistarskólanum
 • 15. febrúar 2018

Ný vefsíđa Grindavíkurbćjar í loftiđ

 • Fréttir
 • 14. febrúar 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 14. febrúar 2018