Jólagleđi og árshátíđ

  • Grunnskólinn
  • 13. nóvember 2017
Jólagleđi og árshátíđ

Á vorönn 2017 var haldið nemendaþing með nemendum úr 7.-10. bekk þar sem umræðuefnið var félagslíf skólans og Þrumunnar. Á þinginu var rætt um fyrirkomulag jólagleði og árshátíðar. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á jólagleði og árshátíð í kjölfar þingsins.

Jólagleði verður 20. desember sem hér segir:

Yngsta stig kl. 16:30 – 18:00, miðstig kl. 16:30 – 18:00 og elsta stig kl. 18:30 – 20:00. Dansleikur fyrir nemendur í  7.-10. bekk kl. 20:00 – 23:00.

Árshátíð elsta stigs verður 13. mars, skemmtiatriði hefjast kl. 10:00, dansleikur hefst kl. 20:00 – 23:00, skólinn hefst næsta dag kl. 9:20 og reiknað er með að foreldrar bjóði 10. bekkingum í kvöldverð líkt og verið hefur. 

Árshátíð miðstigs verður 27. febrúar, skemmtiatriði verða kl. 10:00 og seinni hópurinn kl. 12:30, dansleikur verður kl. 18:00 – 20:00 og kaffisala 6. bekkinga verður á milli atriða á sýningunum líkt og verið hefur.  

Árshátíð yngsta stigs verður 2. mars, skemmtiatriði verða kl. 10:00 og seinni hópurinn kl. 12:30, reiknað er með að foreldrar komi með veitingar á veisluborð líkt og verið hefur.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 25. september 2018

Atvinna - Vallarstjóri (starfmađur viđ íţróttamiđstöđ)

Íţróttafréttir / 25. september 2018

Grindavík tapađi á Akureyri í 7 marka leik

Fréttir / 24. september 2018

Meistarar meistaranna keppa í Útsvari í vetur

Fréttir / 21. september 2018

Framkvćmdir hafnar á Grindavíkurvegi

Tónlistaskólafréttir / 21. september 2018

Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

Grunnskólafréttir / 18. september 2018

1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

Fréttir / 18. september 2018

Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

Grunnskólafréttir / 16. september 2018

Pysja kemur í heimsókn

Bókasafnsfréttir / 14. september 2018

Stormfuglar Einars Kárasonar - kynning á bókmenntaarfinum

Fréttir / 12. september 2018

Dagur lćsis á Króki

Fréttir / 12. september 2018

KK band á Fish house á laugardaginn

Lautafréttir / 12. september 2018

Foreldrafundur ţriđjudaginn 18. september í Lautinni