Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar á föstudaginn

  • Fréttir
  • 13. nóvember 2017
Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar á föstudaginn

Næstkomandi föstudag munu félagar í Lionsklúbbi Grindavíkur bjóða uppá fría blóðasykursmælingu í Nettó frá kl. 13:00-16:00. Mælingin er hluti af landsátaki Lionshreyfingarinnar og vitundarvakningu um sykursýki.

Nóvember ár hvert er mánuður sykursýkisvarna hjá Lions. Þá bjóða Lionsklúbbar víðs vegar um land upp á fría blóðsykurmælingu. Markmiðið er að vekja almenning til umhugsunar um hættuna sem getur stafað af því að ganga 
með dulda sykursýki. Hér má lesar nánar um átakið.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. júní 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Grunnskólafréttir / 18. júní 2018

Gleđilegt sumar

Íţróttafréttir / 18. júní 2018

Grindin býđur á völlinn annađ kvöld

Grunnskólafréttir / 18. júní 2018

Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

Bókasafnsfréttir / 12. júní 2018

Sumarlestur bókasafnsins

Íţróttafréttir / 11. júní 2018

Blikar tóku öll stigin í rigningunni í Grindavík

Sjóarinn síkáti / 8. júní 2018

Tókst ţú myndir á Sjóaranum síkáta?