Ţetta vilja börnin sjá, sýning í Kvikunni

 • Grunnskólinn
 • 8. nóvember 2017
Ţetta vilja börnin sjá, sýning í Kvikunni

Smiðjukennarar tóku sig saman í gær og fóru með annan bekkinn á farandsýninguna „Þetta vilja börnin sjá". Um er að ræða sýningu á myndskreytingum úr íslenskum barnabókum er í Kvikunni og er opin frá 10-16 alla virka daga. Einnig skoðuðu börnin Saltfisksýninguna og Guðbergsstofu. Sýningarnar eru alveg frábærar, börnin sáu margt skrýtið og skemmtilegt og voru mjög áhugasöm. Fleiri myndir úr ferðinni má sjá á Facebook-síðu skólans.

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. júní 2018

Líf í lundi í Selskógi á morgun

Íţróttafréttir / 21. júní 2018

Jafnt hjá Grindavík og HK/Víkingi

Íţróttafréttir / 18. júní 2018

Skrifađ undir samninga viđ tíu leikmenn

Fréttir / 16. júní 2018

Söngkeppnin 2018 - kynning á keppendum

Fréttir / 15. júní 2018

Messađ í Grindavíkurkirkju 17. júní

Íţróttafréttir / 14. júní 2018

Rútuferđ Stinningskalda í Grafarvoginn í kvöld

Lautafréttir / 13. júní 2018

Atvinna - Matráđur á leikskólanum Laut

Nýjustu fréttir 11

Dagskrá leikjanámskeiđs númer tvö

 • Fréttir
 • 22. júní 2018

Kveđja og ţakkir frá Sjóaranum síkáta

 • Sjóarinn síkáti
 • 22. júní 2018

Skrifađ undir fjóra leikmannasamninga í gćr

 • Íţróttafréttir
 • 22. júní 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 20. júní 2018

Gleđilegt sumar

 • Grunnskólafréttir
 • 18. júní 2018

Grindin býđur á völlinn annađ kvöld

 • Íţróttafréttir
 • 18. júní 2018

Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólafréttir
 • 18. júní 2018