Velheppnađ morgunskraf međ skólastjórnendum

  • Grunnskólinn
  • 6. nóvember 2017
Velheppnađ morgunskraf međ skólastjórnendum

Morgunskraf stjórnenda var haldið þriðjudaginn 31. október. Þá komu foreldrar í morgunkaffi til stjórnenda skólans og ræddu um skólastarfið. Foreldrarnir komu með hugmyndir að því hvernig þeir gætu tengst skólastarfinu betur og var rætt um kynningar foreldra inni í bekkjum s.s. um atvinnulífið, líf og starf í Grindavík áður fyrr o.fl. 

Rætt var um byrjendalæsið og fannst foreldrum það fara mjög vel af stað. Kom m.a. fram að foreldrum fannst mjög jákvætt að nemendur mættu velja sér bækur til að lesa heima í stað þess að halda sig við ákveðna röð og ákveðna flokka. Foreldrum fannst líka að aðilar eins og menntamálaráðuneytið ættu að sjá til þess að allir landsmenn hefðu ókeypis aðgang að uppflettibókum um íslenska tungu s.s. ordabok.is og snara.is. Þá kom fram að malid.is er opið öllum og er góð uppflettisíða fyrir íslensku.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 25. september 2018

Atvinna - Vallarstjóri (starfmađur viđ íţróttamiđstöđ)

Íţróttafréttir / 25. september 2018

Grindavík tapađi á Akureyri í 7 marka leik

Fréttir / 24. september 2018

Meistarar meistaranna keppa í Útsvari í vetur

Fréttir / 21. september 2018

Framkvćmdir hafnar á Grindavíkurvegi

Tónlistaskólafréttir / 21. september 2018

Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

Grunnskólafréttir / 18. september 2018

1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

Fréttir / 18. september 2018

Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

Grunnskólafréttir / 16. september 2018

Pysja kemur í heimsókn

Bókasafnsfréttir / 14. september 2018

Stormfuglar Einars Kárasonar - kynning á bókmenntaarfinum

Fréttir / 12. september 2018

Dagur lćsis á Króki

Fréttir / 12. september 2018

KK band á Fish house á laugardaginn

Lautafréttir / 12. september 2018

Foreldrafundur ţriđjudaginn 18. september í Lautinni