Velheppnađ morgunskraf međ skólastjórnendum

 • Grunnskólinn
 • 6. nóvember 2017
Velheppnađ morgunskraf međ skólastjórnendum

Morgunskraf stjórnenda var haldið þriðjudaginn 31. október. Þá komu foreldrar í morgunkaffi til stjórnenda skólans og ræddu um skólastarfið. Foreldrarnir komu með hugmyndir að því hvernig þeir gætu tengst skólastarfinu betur og var rætt um kynningar foreldra inni í bekkjum s.s. um atvinnulífið, líf og starf í Grindavík áður fyrr o.fl. 

Rætt var um byrjendalæsið og fannst foreldrum það fara mjög vel af stað. Kom m.a. fram að foreldrum fannst mjög jákvætt að nemendur mættu velja sér bækur til að lesa heima í stað þess að halda sig við ákveðna röð og ákveðna flokka. Foreldrum fannst líka að aðilar eins og menntamálaráðuneytið ættu að sjá til þess að allir landsmenn hefðu ókeypis aðgang að uppflettibókum um íslenska tungu s.s. ordabok.is og snara.is. Þá kom fram að malid.is er opið öllum og er góð uppflettisíða fyrir íslensku.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 21. febrúar 2018

Búiđ ađ opna Grindavíkurveg ađ nýju

Grunnskólinn / 16. febrúar 2018

Konudeginum fagnađ í skólanum

Fréttir / 19. febrúar 2018

Ađalfundur Rauđa krossins í Grindavík 

Fréttir / 16. febrúar 2018

Blús-rokk á Bryggjunni annađ kvöld

UMFG / 15. febrúar 2018

Juanma áfram í Grindavík

Grunnskólinn / 14. febrúar 2018

Líflegur öskudagur í Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 8. febrúar 2018

Pizza í matinn í skólanum á öskudaginn

Fréttir / 8. febrúar 2018

Bćnastund í kirkjunni í kvöld

Nýjustu fréttir

Öskudagsfjör í Hópsskóla

 • Grunnskólinn
 • 19. febrúar 2018

Útgáfuveisla í 2. bekk

 • Grunnskólinn
 • 19. febrúar 2018

112 dagurinn á Laut

 • Laut
 • 15. febrúar 2018

Dagur tónlistarskólanna 24. febrúar 2018 milli kl. 14:00 og 16:00

 • Fréttir frá Tónlistarskólanum
 • 15. febrúar 2018

Ný vefsíđa Grindavíkurbćjar í loftiđ

 • Fréttir
 • 14. febrúar 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 14. febrúar 2018