Annar fundur stuđbolta á skólaárinu

  • Grunnskólinn
  • 6. nóvember 2017
Annar fundur stuđbolta á skólaárinu

Í síðustu viku funduðu stuðboltar í annað sinn á þessu skólaári.

Dagskrá fundanna var
1. Vinabekkjadagur 8. nóvember - hvaða hugmyndir hafa nemendur varðandi þennan dag.
2. Hjálmanotkun og endurskinsmerki. Eru nemendur með endurskinsmerki og er hjálmanotkun í lagi - eru nemendur að nota hjálma á hlaupahjólum og brettum? Á unglingastigi er mikilvægt að ræða hjálmanotkun á vespum og hvernig nemendur upplifa vespumenninguna hér í bæ.
3. Vinaliðaverkefnið - Hvað finnst nemendum ganga vel og hvernig eru vinaliðarnir að standa sig?
4. Önnur mál
Hér má lesa fundargerðirnar.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 25. september 2018

Atvinna - Vallarstjóri (starfmađur viđ íţróttamiđstöđ)

Íţróttafréttir / 25. september 2018

Grindavík tapađi á Akureyri í 7 marka leik

Fréttir / 24. september 2018

Meistarar meistaranna keppa í Útsvari í vetur

Fréttir / 21. september 2018

Framkvćmdir hafnar á Grindavíkurvegi

Tónlistaskólafréttir / 21. september 2018

Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

Grunnskólafréttir / 18. september 2018

1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

Fréttir / 18. september 2018

Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

Grunnskólafréttir / 16. september 2018

Pysja kemur í heimsókn

Bókasafnsfréttir / 14. september 2018

Stormfuglar Einars Kárasonar - kynning á bókmenntaarfinum

Fréttir / 12. september 2018

Dagur lćsis á Króki

Fréttir / 12. september 2018

KK band á Fish house á laugardaginn

Lautafréttir / 12. september 2018

Foreldrafundur ţriđjudaginn 18. september í Lautinni