Annar fundur stuđbolta á skólaárinu

 • Grunnskólinn
 • 6. nóvember 2017
Annar fundur stuđbolta á skólaárinu

Í síðustu viku funduðu stuðboltar í annað sinn á þessu skólaári.

Dagskrá fundanna var
1. Vinabekkjadagur 8. nóvember - hvaða hugmyndir hafa nemendur varðandi þennan dag.
2. Hjálmanotkun og endurskinsmerki. Eru nemendur með endurskinsmerki og er hjálmanotkun í lagi - eru nemendur að nota hjálma á hlaupahjólum og brettum? Á unglingastigi er mikilvægt að ræða hjálmanotkun á vespum og hvernig nemendur upplifa vespumenninguna hér í bæ.
3. Vinaliðaverkefnið - Hvað finnst nemendum ganga vel og hvernig eru vinaliðarnir að standa sig?
4. Önnur mál
Hér má lesa fundargerðirnar.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 21. febrúar 2018

Búiđ ađ opna Grindavíkurveg ađ nýju

Grunnskólinn / 16. febrúar 2018

Konudeginum fagnađ í skólanum

Fréttir / 19. febrúar 2018

Ađalfundur Rauđa krossins í Grindavík 

Fréttir / 16. febrúar 2018

Blús-rokk á Bryggjunni annađ kvöld

UMFG / 15. febrúar 2018

Juanma áfram í Grindavík

Grunnskólinn / 14. febrúar 2018

Líflegur öskudagur í Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 8. febrúar 2018

Pizza í matinn í skólanum á öskudaginn

Fréttir / 8. febrúar 2018

Bćnastund í kirkjunni í kvöld

Nýjustu fréttir

Öskudagsfjör í Hópsskóla

 • Grunnskólinn
 • 19. febrúar 2018

Útgáfuveisla í 2. bekk

 • Grunnskólinn
 • 19. febrúar 2018

112 dagurinn á Laut

 • Laut
 • 15. febrúar 2018

Dagur tónlistarskólanna 24. febrúar 2018 milli kl. 14:00 og 16:00

 • Fréttir frá Tónlistarskólanum
 • 15. febrúar 2018

Ný vefsíđa Grindavíkurbćjar í loftiđ

 • Fréttir
 • 14. febrúar 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 14. febrúar 2018