Platorđ og flćkjusögur
Platorđ og flćkjusögur

Rithöfundarnir Davíð Stefánsson og Margrét Tryggvadóttir heimsóttu 3. bekk á sal Hópsskóla í dag. Þau komu á vegum bókmenntaverkefnisins Skáld í skólum með erindi sem þau kalla Platorð og flækjusögur.

Margrét og Davíð fjölluðu í skemmtilegri dagskrá um leyndardómsfullar sögur og flókin, óþekk og jafnvel óþreyjufull orð. Geta sögur platað okkur? Hvað þýða orðin? Af hverju getur sama orðið haft fleiri en eina merkingu? Er hægt að segja margar sögur á sama tíma? Hvers vegna elska allir góða sögu? 

Davíð Stefánsson hefur sent frá sér ljóð, smásögur og námsefni í íslensku og ritun fyrir börn og unglinga og hefur um árabil haldið námskeið í skapandi skrifum. 
Margrét Tryggvadóttir hefur skrifað fjórar barnabækur og er annar höfundur Íslandsbókar barnanna. Hún vinnur nú að barnabók um listmálarann Jóhannes S. Kjarval.
Hér má lesa meira um bókmenntaverkefnið Skáld í skólum.

 

 

 

Nýlegar fréttir

miđ. 22. nóv. 2017    Grindavíkurbćr auglýsir eftir ađilum til ađ sinna daggćslu barna í heimahúsi
miđ. 22. nóv. 2017    Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbćjar 2017 - er ţitt fyrirtćki međ?
miđ. 22. nóv. 2017    Uppskeruhátíđ ferđaţjónustunnar á Reykjanesi
ţri. 21. nóv. 2017    Mikiđ stuđ og glćsilegir vinningar á jólabingó Kvenfélagsins
ţri. 21. nóv. 2017    Viktor Örn nćldi í 2. sćtiđ í Rímnaflćđi
ţri. 21. nóv. 2017    Jóhann Helgi og Orri Freyr í Grindavík
ţri. 21. nóv. 2017    Heimir ţjálfar GG
ţri. 21. nóv. 2017    Sigríđur Etna gefur út barnabók - útgáfuhóf í dag
mán. 20. nóv. 2017    Björn Lúkas tók silfriđ á heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA
mán. 20. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
mán. 20. nóv. 2017    Grindvíkingar standa sig almennt vel ţegar öryggi barna í bíl er kannađ
mán. 20. nóv. 2017    Samningar viđ stćrstu bakhjarla körfuknattleiksdeildarinnar endurnýjađir
mán. 20. nóv. 2017    Grindavíkurkonur völtuđu yfir Ármann
mán. 20. nóv. 2017    Tvö slćm töp hjá strákunum um helgina
mán. 20. nóv. 2017    Vel heppnađir nemendatónleikar í tónlistarskólanum s.l. ţriđjudag
sun. 19. nóv. 2017    Skáld í skólum á miđstigi
fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
Grindavík.is fótur