Platorđ og flćkjusögur

  • Grunnskólinn
  • 2. nóvember 2017
Platorđ og flćkjusögur

Rithöfundarnir Davíð Stefánsson og Margrét Tryggvadóttir heimsóttu 3. bekk á sal Hópsskóla í dag. Þau komu á vegum bókmenntaverkefnisins Skáld í skólum með erindi sem þau kalla Platorð og flækjusögur.

Margrét og Davíð fjölluðu í skemmtilegri dagskrá um leyndardómsfullar sögur og flókin, óþekk og jafnvel óþreyjufull orð. Geta sögur platað okkur? Hvað þýða orðin? Af hverju getur sama orðið haft fleiri en eina merkingu? Er hægt að segja margar sögur á sama tíma? Hvers vegna elska allir góða sögu? 

Davíð Stefánsson hefur sent frá sér ljóð, smásögur og námsefni í íslensku og ritun fyrir börn og unglinga og hefur um árabil haldið námskeið í skapandi skrifum. 
Margrét Tryggvadóttir hefur skrifað fjórar barnabækur og er annar höfundur Íslandsbókar barnanna. Hún vinnur nú að barnabók um listmálarann Jóhannes S. Kjarval.
Hér má lesa meira um bókmenntaverkefnið Skáld í skólum.

 

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 25. september 2018

Atvinna - Vallarstjóri (starfmađur viđ íţróttamiđstöđ)

Íţróttafréttir / 25. september 2018

Grindavík tapađi á Akureyri í 7 marka leik

Fréttir / 24. september 2018

Meistarar meistaranna keppa í Útsvari í vetur

Fréttir / 21. september 2018

Framkvćmdir hafnar á Grindavíkurvegi

Tónlistaskólafréttir / 21. september 2018

Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

Grunnskólafréttir / 18. september 2018

1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

Fréttir / 18. september 2018

Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

Grunnskólafréttir / 16. september 2018

Pysja kemur í heimsókn

Bókasafnsfréttir / 14. september 2018

Stormfuglar Einars Kárasonar - kynning á bókmenntaarfinum

Fréttir / 12. september 2018

Dagur lćsis á Króki

Fréttir / 12. september 2018

KK band á Fish house á laugardaginn

Lautafréttir / 12. september 2018

Foreldrafundur ţriđjudaginn 18. september í Lautinni