Skáld í skólum

 • Grunnskólinn
 • 1. nóvember 2017
Skáld í skólum

Í gær komu Atli Sigþórsson og Þórdís Gísladóttir og voru með dagskrá fyrir 7.-10. bekk sem heitir Puttaferðalag með ljóðskáldi og rappara. 

Dagskráin er frá "Skáldum í skóla" sem hafa boðið upp á undanfarin ár að höfundar komi í skóla og kenni skapandi lestur og veiti innsýn í hvernig bækur og önnur ritverk verða til og sýna börnum og unglingum fram á að þau geta líka skapað og skrifað.

Á næstu vikum verða "Skáld í skólum" aftur á ferðinni hér í Grindavík þar sem þau hitta nemendur á yngsta- og miðstigi en dagskráin þeirra er mjög fjölbreytt.

Á dagskrá í ár eru Platorð og flækjusögur fyrir yngsta stig, Að smíða sér heim fyrir miðstig, Puttaferðalag með ljóðskáldi og rappara fyrir unglingastig og svo ein tónlistardagskrá sem hentar öllum skólastigum, Skrópað í skóla lífsins.

Höfundarnir sem taka þátt í dagskránum ár eru Davíð Stefánsson og Margrét Tryggvadóttir, Gunnar Theodór Eggertsson og Ragnhildur Hólmgeirsdóttir, Atli Sigþórsson (Kött Grá pje) og Þórdís Gísladóttir og þeir félagar Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og Svavar Knútur.

 

 

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. júní 2018

Líf í lundi í Selskógi á morgun

Íţróttafréttir / 21. júní 2018

Jafnt hjá Grindavík og HK/Víkingi

Íţróttafréttir / 18. júní 2018

Skrifađ undir samninga viđ tíu leikmenn

Fréttir / 16. júní 2018

Söngkeppnin 2018 - kynning á keppendum

Fréttir / 15. júní 2018

Messađ í Grindavíkurkirkju 17. júní

Íţróttafréttir / 14. júní 2018

Rútuferđ Stinningskalda í Grafarvoginn í kvöld

Lautafréttir / 13. júní 2018

Atvinna - Matráđur á leikskólanum Laut

Nýjustu fréttir 11

Dagskrá leikjanámskeiđs númer tvö

 • Fréttir
 • 22. júní 2018

Kveđja og ţakkir frá Sjóaranum síkáta

 • Sjóarinn síkáti
 • 22. júní 2018

Skrifađ undir fjóra leikmannasamninga í gćr

 • Íţróttafréttir
 • 22. júní 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 20. júní 2018

Gleđilegt sumar

 • Grunnskólafréttir
 • 18. júní 2018

Grindin býđur á völlinn annađ kvöld

 • Íţróttafréttir
 • 18. júní 2018

Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólafréttir
 • 18. júní 2018