Skáld í skólum
Skáld í skólum

Í gær komu Atli Sigþórsson og Þórdís Gísladóttir og voru með dagskrá fyrir 7.-10. bekk sem heitir Puttaferðalag með ljóðskáldi og rappara. 

Dagskráin er frá "Skáldum í skóla" sem hafa boðið upp á undanfarin ár að höfundar komi í skóla og kenni skapandi lestur og veiti innsýn í hvernig bækur og önnur ritverk verða til og sýna börnum og unglingum fram á að þau geta líka skapað og skrifað.

Á næstu vikum verða "Skáld í skólum" aftur á ferðinni hér í Grindavík þar sem þau hitta nemendur á yngsta- og miðstigi en dagskráin þeirra er mjög fjölbreytt.

Á dagskrá í ár eru Platorð og flækjusögur fyrir yngsta stig, Að smíða sér heim fyrir miðstig, Puttaferðalag með ljóðskáldi og rappara fyrir unglingastig og svo ein tónlistardagskrá sem hentar öllum skólastigum, Skrópað í skóla lífsins.

Höfundarnir sem taka þátt í dagskránum ár eru Davíð Stefánsson og Margrét Tryggvadóttir, Gunnar Theodór Eggertsson og Ragnhildur Hólmgeirsdóttir, Atli Sigþórsson (Kött Grá pje) og Þórdís Gísladóttir og þeir félagar Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og Svavar Knútur.

 

 

 

 

Nýlegar fréttir

miđ. 22. nóv. 2017    Grindavíkurbćr auglýsir eftir ađilum til ađ sinna daggćslu barna í heimahúsi
miđ. 22. nóv. 2017    Jólagjöf starfsmanna Grindavíkurbćjar 2017 - er ţitt fyrirtćki međ?
miđ. 22. nóv. 2017    Uppskeruhátíđ ferđaţjónustunnar á Reykjanesi
ţri. 21. nóv. 2017    Mikiđ stuđ og glćsilegir vinningar á jólabingó Kvenfélagsins
ţri. 21. nóv. 2017    Viktor Örn nćldi í 2. sćtiđ í Rímnaflćđi
ţri. 21. nóv. 2017    Jóhann Helgi og Orri Freyr í Grindavík
ţri. 21. nóv. 2017    Heimir ţjálfar GG
ţri. 21. nóv. 2017    Sigríđur Etna gefur út barnabók - útgáfuhóf í dag
mán. 20. nóv. 2017    Björn Lúkas tók silfriđ á heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA
mán. 20. nóv. 2017    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
mán. 20. nóv. 2017    Grindvíkingar standa sig almennt vel ţegar öryggi barna í bíl er kannađ
mán. 20. nóv. 2017    Samningar viđ stćrstu bakhjarla körfuknattleiksdeildarinnar endurnýjađir
mán. 20. nóv. 2017    Grindavíkurkonur völtuđu yfir Ármann
mán. 20. nóv. 2017    Tvö slćm töp hjá strákunum um helgina
mán. 20. nóv. 2017    Vel heppnađir nemendatónleikar í tónlistarskólanum s.l. ţriđjudag
sun. 19. nóv. 2017    Skáld í skólum á miđstigi
fös. 17. nóv. 2017    Nágrannaslagur í Ljónagryfjunni í kvöld kl. 20:00
fös. 17. nóv. 2017    Jólabingó Kvenfélagsins á sunnudaginn
fös. 17. nóv. 2017    Dagur íslenskrar tungu
fös. 17. nóv. 2017    Dagur Kár í viđtali hjá Víkurfréttum
fös. 17. nóv. 2017    Nemendur tónlistarskólans heimsóttu Hópsskóla
fös. 17. nóv. 2017    Lionsklúbbur Grindavíkur býđur uppá fríar blóđsykursmćlingar í dag
fim. 16. nóv. 2017    Fundur í skólaráđi
fim. 16. nóv. 2017    Björn Lúkas í úrslit
fim. 16. nóv. 2017    Gjafir til tónlistarskólans: Ţegar draumarnir rćtast - Saga Kammersveitar Reykjavíkur
Grindavík.is fótur