Hádegisverđur eldri borgara í Víđihlíđ aftur af stađ - matseđill

 • Eldri borgarar
 • 1. nóvember 2017
Hádegisverđur eldri borgara í Víđihlíđ aftur af stađ - matseđill

Hádegisverður eldri borgara í Víðihlíð fer aftur af stað þriðjudaginn 7. nóvember eftir nokkuð langt sumarfrí. Skráning í matinn verður með svipuðu sniði og áður, í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Matseðil næstu viku má sjá hér að neðan:

Matseðill eldri borgara í Víðihlið, vikuna 7. - 10. nóvember þriðjudagur 7.nóvember*

Þriðjudagur 7. nóvember
Steiktur fiskur
Grænmetissúpa

Miðvikudagur 8. nóvember

Gúllas
Aspassúpa

Fimmtudagur 9. nóvember
Fiskur í ofni
Skyr og rjómi

Föstudagur 10. nóvember

Kjöt í karrý
Kaldur búðingur*Allur réttur til breytinga áskilinn.

 

 

 

 

 

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. júní 2018

Líf í lundi í Selskógi á morgun

Íţróttafréttir / 21. júní 2018

Jafnt hjá Grindavík og HK/Víkingi

Íţróttafréttir / 18. júní 2018

Skrifađ undir samninga viđ tíu leikmenn

Fréttir / 16. júní 2018

Söngkeppnin 2018 - kynning á keppendum

Fréttir / 15. júní 2018

Messađ í Grindavíkurkirkju 17. júní

Íţróttafréttir / 14. júní 2018

Rútuferđ Stinningskalda í Grafarvoginn í kvöld

Lautafréttir / 13. júní 2018

Atvinna - Matráđur á leikskólanum Laut

Nýjustu fréttir 11

Dagskrá leikjanámskeiđs númer tvö

 • Fréttir
 • 22. júní 2018

Kveđja og ţakkir frá Sjóaranum síkáta

 • Sjóarinn síkáti
 • 22. júní 2018

Skrifađ undir fjóra leikmannasamninga í gćr

 • Íţróttafréttir
 • 22. júní 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 20. júní 2018

Gleđilegt sumar

 • Grunnskólafréttir
 • 18. júní 2018

Grindin býđur á völlinn annađ kvöld

 • Íţróttafréttir
 • 18. júní 2018

Atvinna - Húsvörđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólafréttir
 • 18. júní 2018