Átta Grindvíkingar á verđlaunapall á haustmóti JSÍ

  • Judó
  • 25. október 2017
Átta Grindvíkingar á verđlaunapall á haustmóti JSÍ

Haustmót Júdósambands Íslands í yngri aldursflokkum fór fram í Grindavík á laugardaginn með miklum glæsibrag. Fjölmargir sjálfboðaliðar lögðust allir á eitt til þess að mótið gæti farið fram og margar hendur unnu létt verk. Grindvískir keppendur nældu í alls átta verðlaun á mótinu, eitt gull, þrjú silfur og fjögur brons.

Verðlaunin dreifðust svona:

Dr. U13 -42 (7)
3. Hjörtur Klemensson
Dr. U13 -66 (3)
3. Hrafnkell Sigurðarson
Dr. U15 -38 (2)
1. Róbert Latkowski
2. Adam Latkowski
St. U18 -70 (3)
3. Tinna Einarsdótir
Dr. U18 -60 (3)
3. Ísar Guðjónsson
Dr. U18 -66 (2)
2. Kristinn Guðjónsson
Dr. U18 -90 (3)
2. Aron Arnarsson

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 25. september 2018

Atvinna - Vallarstjóri (starfmađur viđ íţróttamiđstöđ)

Íţróttafréttir / 25. september 2018

Grindavík tapađi á Akureyri í 7 marka leik

Fréttir / 24. september 2018

Meistarar meistaranna keppa í Útsvari í vetur

Fréttir / 21. september 2018

Framkvćmdir hafnar á Grindavíkurvegi

Tónlistaskólafréttir / 21. september 2018

Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

Grunnskólafréttir / 18. september 2018

1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

Fréttir / 18. september 2018

Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

Grunnskólafréttir / 16. september 2018

Pysja kemur í heimsókn

Bókasafnsfréttir / 14. september 2018

Stormfuglar Einars Kárasonar - kynning á bókmenntaarfinum

Fréttir / 12. september 2018

Dagur lćsis á Króki

Fréttir / 12. september 2018

KK band á Fish house á laugardaginn

Lautafréttir / 12. september 2018

Foreldrafundur ţriđjudaginn 18. september í Lautinni