Opinn fundur hjá Sjálfstćđisflokknum annađ kvöld

  • Fréttir
  • 23. október 2017

Opinn fundur í Reiðhöllinni í Grindavík með Páli Magnússyni, oddvita Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi, Unni Brá Konráðsdóttur, forseta Alþingis, Ásmundi Friðrikssyni, alþingismanni, Vilhjálmi Árnasyni, alþingismanni, Kristínu Traustadóttur, varaþingmanni, Hólmfríði Ernu Kjartansdóttur, varaþingmanni, Ísaki Erni Kristinssyni, varaþingmanni og Brynjólfi Magnússyni, varaþingmanni á morgun, þriðjudaginn 24. október

Fundurinn fer fram í Reiðhöllinni í Grindavík, að Hópsheiði 34, 240 Grindavík.

Frambjóðendur munu ræða um málefni svæðisins og gefst gestum tækifæri til að ræða við þá um komandi alþingiskosningar og önnur mál.

Hvetjum alla áhugasama til að mæta og kynna sér þær áherslur sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur í málefnum svæðisins.
Þá er þetta einstakt tækifæri til að skoða Reiðhöllina sem hefur ekki verið opnuð formlega.
Við hvetjum alla íbúa Grindavíkur og nærsveitunga til að mæta á fundinn sem hefst kl. 20:00.

Boðið verður upp á kaffi og kruðerí.
Fundurinn er opinn öllum.
Allir velkomnir!

Dagskrá Sjálfstæðismanna í Grindavík fyrir kosningar


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!