Fundur 24

  • Umhverfis- og ferđamálanefnd
  • 20. október 2017

24. fundur umhverfis- og ferðamálanefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 18. október 2017 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:

Gunnar Margeir Baldursson formaður, Anita Björk Sveinsdóttir aðalmaður, Hjörtur Waltersson aðalmaður, Magnús Andri Hjaltason aðalmaður, Jón Emil Halldórsson aðalmaður, Ármann Halldórsson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og Siggeir Fannar Ævarsson Upplýsinga- og skjalafulltrúi.

Fundargerð ritaði: Siggeir F. Ævarsson, upplýsinga- og skjalafulltrúi.

 

Dagskrá:

1. 1702099 - Tjaldsvæði: 2107
Starfsmönnum nefndarinnar falið að vinna gjaldskrána áfram í samræmi við tillögur fundarins.

2. 1708148 - Lóðaleigusamningar : Eftirfylgni
Málinu vísað til skipulagsnefndar.

3. 1709062 - Rafhleðslustöðvar: Mögulegar staðsetningar og kostnaðargreining
Nefndin leggur til að tvær hraðhleðslustöðvar verði settar upp við bílastæðið vestan við Víkurbraut 58.

4. 1607018 - Skilti í Grindavíkurbæ: Reglugerð
Tekið fyrir reglugerð um skilti í Grindavík. Nefndin samþykkir reglugerðina.

5. 1603024 - Umhverfisstefna Grindavíkurbæjar: Hugmyndavinna
Starfsmönnum falið að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.

6. 1510110 - Kvikan: breytt nýting eða sala
Málinu frestað til næsta fundar

7. 1609011 - Vilborg Guðjónsdóttir: Vatnsþró við Grindavíkurveg
Sviðsstjóra falið að vinna málið í samstarfi við grunnskóla Grindavíkur.

8. 1504007 - Græn og opin svæði: Samráð við umhverfis- og ferðamálanefnd
Nefndin bendir á að verulegra úrbóta er þörf.

9. 1710069 - Ábendingar frá bæjarbúum: Mykjudreifing í Bótinni
Málið rætt. Starfsmönnum nefndarinnar falið að afla fleirri gagna.

10. 1704017 - Vinnuskólinn: skipulag 2017
Nefndin telur að endurskipuleggja þurfi starfsemi vinnuskóla þannig vinnuskóli og þjónustumiðstöð verði aðskilin. Sviðsstjóra falið að óska eftir samstarfi við sviðstjóra frí- og menn um að vinna að endurskipulaggningu.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00.

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135