Fundur 33

  • Skipulagsnefnd
  • 18. október 2017

33. fundur skipulagsnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 16. október 2017 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:

Sigurður Guðjón Gíslason formaður, Þórir Sigfússon aðalmaður, Erla Ósk Wissler Pétursdóttir aðalmaður, Ólafur Már Guðmundsson aðalmaður, Ámundínus Örn Öfjörð varamaður og Ármann Halldórsson sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.

Fundargerð ritaði: Ármann Halldórsson, sviðsstjóri skipulags- og umhvefissvið.

 

Dagskrá:

1. 1710061 - Austurvegur 1: Umsókn um byggingarleyfi
Tekið fyrir erindi frá Grindavíkurbæ. Í Erindinu er óskað eftir byggingarleyfi fyrir 2109,5 m² viðbyggingu við Austurveg 1. Erindinu fylgja teikningar unnar af Batteríinu arkitektum dagsettar 13.7.2017. Fulltrúi B-lista leggur fram eftirfarandi bókun: Fulltrúi telur að bíða eigi með niðurrif á kálfi þar til tilboði í mannvirkið verður tekið. Skipulagsnefnd samþykkir byggingaráformin.

2. 1709130 - Daggæsla Ásabraut: Bílastæði
Fyrirkomulag bílastæða rætt á fundinum. Sviðstjóra falið að láta merkja 4 skammtímastæði fyrir gesti í útistofum við Skólabraut í samræmi við umræður á fundinum og ítrekað sé við starfsmenn skóla og daggæslu að þau leggi í stæði við Arnarhraun.

3. 1710064 - Hafnargata 20: Umsókn um byggingarleyfi
Erindi frá Þorbirni hf. kt. 420369-0429. Í erindinu er óskað eftir byggingarleyfi fyrir innanhúsbreytingum við Hafnargötu 20-22. Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja byggingaráformin. Byggingarleyfi verður veitt þegar fullnægjandi hönnunargögn liggja fyrir og minnir nefndin á að afla þarf leyfi hjá Heilbrigðiseftirliti og Vinnueftirliti fyrir rekstri gistiheimilis.

4. 1710019 - Hafnargata 6: Stækkun á byggingarreit
Kári Guðmundsson óskar eftir stækkun á byggingarreit að Hafnargötu 6. Stækkun verður til suðurs um 3 metra. Meðfylgjandi er rissað inn á teikningu. Skipulagsnefnd telur að hagsmunir nágranna skerðist í engu hvað varðar landnotkun, útsýni, skuggavarp eða innsýn. Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að erindið verði samþykkt með fyrirvara um samþykki annara eigenda Hafnargötu 6 og 4. Þá verði sviðstjóra falið að vinna breytingu á lóðablaði og taka fyrir aftur í nefndinni.

5. 1710059 - Noðurhóp 62: Umsókn um lóð
AM Nordic sækir um lóð við Norðurhóp 62. Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að sviðstjóra verði falið að bjóða umsóknaraðilum á fund og dregið verði um lóðina

6. 1710058 - Norðurhóp 62: Umsókn um lóð
Annes ehf. sækir um lóð við Norðurhóp 62. Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að sviðstjóra verði falið að bjóða umsóknaraðilum á fund og dregið verði um lóðina

7. 1710060 - Norðurhóp 62: Umsókn um lóð
Karki ehf. sækir um lóð við Norðurhóp 62. Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að sviðstjóra verði falið að bjóða umsóknaraðilum á fund og dregið verði um lóðina

8. 1709131 - Norðurhóp 62: Umsókn um lóð
HÆ ehf. sækir um lóð við Norðurhóp 62. Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að sviðstjóra verði falið að bjóða umsóknaraðilum á fund og dregið verði um lóðina.

9. 1710066 - Norðurhóp 62: Umsókn um lóð
X-JB ehf. sækir um lóð við Norðurhóp 62. Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að sviðstjóra verði falið að bjóða umsóknaraðilum á fund og dregið verði um lóðina.

10. 1709103 - Umsókn um lóð: Norðurhóp 62
Hannes Sigurgeirsson sækir um lóð við Norðurhóp 62. Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að sviðstjóra verði falið að bjóða umsóknaraðilum á fund og dregið verði um lóðina.

11. 1709002 - Ægisgata 3: Breytt notkun á matshluta
Erindi frá Óla Baldri Bjarnasyni. Í erindinu er óskað eftir byggingarleyfi fyrir innanhúsbreytingum við Ægisgötu 3. Erindinu fylgja teikningar unnar af T.ark arkitektum dagsettar 31.8.2017. Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að byggingaráformin verði samþykkt

12. 1710065 - Hólmasund 4: fyrirspurn um hækkun á nýtingarhlutfalli
Erindi frá Pure Icelandic energy. Í erindinu er óskað eftir því að nýtingarhlutfall lóðarinnar við Hólmasund 4 verði hækkað í 0,74. Skipulagsnefnd telur að á meðan framkvæmdin rúmast innan byggingarreits muni hagsmunir nágranna skerðist í engu hvað varðar landnotkun, útsýni, skuggavarp eða innsýn. Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að erindið verði samþykkt með fyrirvara um að framkvæmdin haldist innan byggingarreits.

13. 1709076 - Byggingarleyfi: Leiðbeiningar

Lagt fram svar Mannvirkjastofnunar við fyrirspurn skipulagsnefndar.

14. 1702041 - Reglur og gjaldskrá: Gatnagerðargjöld
Sviðstjóra falið að gera samanburð á gatnagerðargjöldum hjá nágranna sveitarfélögum.

15. 1710074 - Staðarhraun: Umsókn um deiliskipulag
Erindi frá HH smíði. Í erindinu er óskað eftir því að deiliskipulögð verði lóð austan við Staðarhraun 24a. Skipulagsnefnd tekur vel í að skoðaðar verði leiðir til að þétta byggð á svæðinu ásamt fleirri stöðum. Málinu vísað í endurskoðun aðalskipulags sem er í gangi.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 19. mars 2019

Fundur 1510

Skipulagsnefnd / 18. mars 2019

Fundur 53

Frístunda- og menningarnefnd / 6. mars 2019

Fundur 81

Frístunda- og menningarnefnd / 6. febrúar 2019

Fundur 80

Bćjarráđ / 6. mars 2019

Fundur 1509

Bćjarstjórn / 26. febrúar 2019

Fundur 493

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. febrúar 2019

Fundur 34

Bćjarráđ / 19. febrúar 2019

Fundur 1508

Bćjarráđ / 12. febrúar 2019

Fundur 1507

Bćjarráđ / 5. febrúar 2019

Fundur 1506

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 31. janúar 2019

Fundur 33

Bćjarstjórn / 29. janúar 2019

Fundur 492

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. janúar 2019

Fundur 33

Skipulagsnefnd / 21. janúar 2019

Fundur 50

Bćjarráđ / 22. janúar 2019

Fundur 1505

Frćđslunefnd / 10. janúar 2019

Fundur 83

Bćjarráđ / 16. janúar 2019

Fundur 1504

Frístunda- og menningarnefnd / 10. janúar 2019

Fundur 79.

Bćjarráđ / 9. janúar 2019

Fundur 1503

Frćđslunefnd / 6. desember 2018

Fundur 82

Frćđslunefnd / 7. nóvember 2018

Fundur 81

Bćjarstjórn / 18. desember 2018

Fundur 491

Skipulagsnefnd / 10. desember 2018

Fundur 49

Skipulagsnefnd / 3. desember 2018

Fundur 48

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2018

Fundur 78.

Bćjarráđ / 11. desember 2018

Fundur 1502

Bćjarráđ / 4. desember 2018

Fundur 1501

Bćjarstjórn / 30. nóvember 2018

Fundur 490

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. ágúst 2018

Fundur 29

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. nóvember 2018

Fundur 32