Fundur 68

  • Frćđslunefnd
  • 9. október 2017

68. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 2. október 2017 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:

Þórunn Svava Róbertsdóttir formaður, Klara Halldórsdóttir aðalmaður, Ámundínus Örn Öfjörð aðalmaður, Ómar Örn Sævarsson aðalmaður, Guðmundur Grétar Karlsson aðalmaður, Sigurpáll Jóhannsson varamaður, Nökkvi Már Jónsson sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs, Valdís Inga Kristinsdóttir áheyrnarfulltrúi, Fríða Egilsdóttir leikskólastjóri, Inga Þórðardóttir skólastjóri, Guðbjörg Málfríður Sveinsdóttir skólastjóri, Hulda Jóhannsdóttir leikskólastjóri, Sæborg Reynisdóttir áheyrnarfulltrúi og Sigurpáll Jóhannsson varamaður.

Fundargerð ritaði: Nökkvi Már Jónsson, Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs.


Dagskrá:

1. 1708132 - Framtíðarsýn um aukna húsnæðisþörf leik- og grunnskóla: Bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins óska eftir umræðu
Fræðslunefnd leggur til að horft verði til brúttófermetra þegar mat er lagt á barnafjölda í leikskóla. Skólastjórar leggja til að æskilegt viðmið verði 7,3 brúttófermetrar á hvert barn og að þolmörk liggi við 7,0 fermetra. á barn. Nefndin tekur undir sjónarmið skólastjórnenda leikskóla. Nefndin telur ekki efni til að hrófla við inntökualdrinum en styður þá skilgreiningu að börn þurfi að vera orðin fullra 18 mánaða við upphaf skólastarfs í ágúst.
Fræðslunefnd telur jafnframt rétt að horfa til brúttófermetra þegar mat er lagt á æskilega stærð skólahúsnæðis. Í því sambandi telur nefndin rétt að miða við að lágmarki 13 brúttófermetra á hvern nemanda skólahúsnæðis.

2. 1709140 - Grunnskóli: Skýrsla um innra mat 2016 - 2017
Skólastjóri grunnskóla, Guðbjörg Málfríður Sveinsdóttir, leggur fram sjálfsmatsskýrslu skólans vegna síðastliðins skólaárs.

3. 1709100 - Grunnskóli: Starfsáætlun 2017 - 2018
Skólastjóri grunnskóla, Guðbjörg Málfríður Sveinsdóttir, leggur fram starfsáætlun skólans vegna yfirstandandi skólaárs. Starfsáætlun uppfyllir öll efnisskilyrði grunnskólalaga og aðalnámskrár og staðfestir fræðslunefnd gildistöku hennar.

 

 

 

 


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20:00.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 16. janúar 2019

Fundur 1504

Frístunda- og menningarnefnd / 10. janúar 2019

Fundur 79.

Bćjarráđ / 9. janúar 2019

Fundur 1503

Frćđslunefnd / 6. desember 2018

Fundur 82

Frćđslunefnd / 7. nóvember 2018

Fundur 81

Bćjarstjórn / 18. desember 2018

Fundur 491

Skipulagsnefnd / 10. desember 2018

Fundur 49

Skipulagsnefnd / 3. desember 2018

Fundur 48

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2018

Fundur 78.

Bćjarráđ / 11. desember 2018

Fundur 1502

Bćjarráđ / 4. desember 2018

Fundur 1501

Bćjarstjórn / 30. nóvember 2018

Fundur 490

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. september 2018

Fundur 31

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. ágúst 2018

Fundur 29

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. nóvember 2018

Fundur 32

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 21. nóvember 2018

Fundur 32

Skipulagsnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 47

Bćjarráđ / 20. nóvember 2018

Fundur 1500

Frístunda- og menningarnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 77

Bćjarráđ / 13. nóvember 2018

Fundur 1499

Bćjarráđ / 7. nóvember 2018

Fundur nr. 1498

Bćjarstjórn / 30. október 2018

Fundur 489

Bćjarráđ / 23. október 2018

Fundur 1497

Skipulagsnefnd / 22. október 2018

Fundur 46

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. október 2018

Fundur 31

Skipulagsnefnd / 1. október 2018

Fundur 45

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. október 2018

Fundur 31

Hafnarstjórn / 8. október 2018

Fundur 461

Frístunda- og menningarnefnd / 3. október 2018

Fundur 76

Frístunda- og menningarnefnd / 5. september 2018

Fundur 75