Fundur 67

 • Frćđslunefnd
 • 9. október 2017

67. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 18. september 2017 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:

Þórunn Svava Róbertsdóttir formaður, Klara Halldórsdóttir aðalmaður, Ámundínus Örn Öfjörð aðalmaður, Ómar Örn Sævarsson aðalmaður, Guðmundur Grétar Karlsson aðalmaður, Fríða Egilsdóttir leikskólastjóri, Inga Þórðardóttir skólastjóri, Fríða Egilsdóttir leikskólastjóri, Hulda Jóhannsdóttir leikskólastjóri, Sæborg Reynisdóttir áheyrnarfulltrúi, Heimir Daði Hilmarsson áheyrnqrfulltrúi og Ingibjörg María Guðmundsdóttir.

Fundargerð ritaði: Ingibjörg María Guðmundsdóttir yfirsálfræðingur.


Dagskrá:

1. 1709097 - Endurskoðuð skólastefna Grindavíkurbæjar 2017
Fræðslunefnd leggur til við bæjarráð að vinnuhópur um endurskoðun skólastefnunnar verði stofnaður þar sem fulltrúar frá skólastofnunum, fræðslunefnd, foreldrum og skólaskrifstofu verði í hópnum. Gera þarf ráð fyrir fjármagni í vinnu hópsins í fjárhagsáætlun 2018.

2. 1608043 - Skólaþjónusta: starfsáætlun 2016-2017
Mat á starfsáætlun skólaþjónustunnar ásamt tölulegum upplýsingum um verkefnin lögð fram. Fræðslunefnd telur að umræða um gögn sem fram koma í ársskýrslum skapi grundvöll til breytinga og aðgerða í faglegu starfi skólanna.

3. 1709096 - Tónlistarskóli: Starfsáætlun 2017 - 2018

Lögð fram starfsáætlun Tónlistarskólans fyrir skólaárið 2017-2018. Nýjung hjá skólanum er foreldraaðgangur að forritinu Showbie sem auðveldar foreldrum yfirsýn með námi barna sinna.

4. 1709073 - Leikskólinn Krókur: Starfsáætlun 2017 - 2018
Starfsáætlun Heilsuleikskólans Króks lögð fram til staðfestingar. Fræðslunefnd staðfestir starfsáætlun skólans.

5. 1709074 - Leikskólinn Laut: Starfsáætlun 2017 - 2018
Starfsáætlun leikskólans Lautar lögð fram til staðfestingar. Fræðslunefnd staðfestir starfsáætlun skólans.

6. 1709100 - Grunnskóli: Starfsáætlun 2017 - 2018
Máli frestað til næsta fundar.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40.

 

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 9. október 2018

Fundur 1495

Ungmennaráđ / 8. október 2018

Fundur 33

Ungmennaráđ / 11. september 2018

Fundur 32

Ungmennaráđ / 13. nóvember 2017

Fundur 31

Ungmennaráđ / 11. október 2017

Fundur 30

Ungmennaráđ / 18. september 2017

Fundur 29

Frćđslunefnd / 4. október 2018

Fundur 80

Bćjarráđ / 10. september 2018

Fundur 1491

Bćjarráđ / 6. september 2018

Fundur 1490

Bćjarráđ / 2. október 2018

Fundur 1494

Bćjarstjórn / 25. september 2018

Fundur 488

Frćđslunefnd / 20. september 2018

Fundur 79

Bćjarráđ / 18. september 2018

Fundur 1493

Skipulagsnefnd / 17. september 2018

Fundur 44

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. september 2018

Fundur 30

Bćjarráđ / 11. september 2018

Fundur 1492

Hafnarstjórn / 10. september 2018

Fundur 460

Frćđslunefnd / 6. september 2018

Fundur 78

Bćjarráđ / 4. september 2018

Fundur 1489

Bćjarstjórn / 28. ágúst 2018

Fundur 487

Skipulagsnefnd / 23. ágúst 2018

Fundur 43

Frćđslunefnd / 13. ágúst 2018

Fundur 77

Frćđslunefnd / 11. júní 2018

Fundur 76

Bćjarráđ / 21. ágúst 2018

Fundur 1488

Bćjarráđ / 14. ágúst 2018

Fundur 1487

Bćjarstjórn / 10. ágúst 2018

Fundur 486

Bćjarráđ / 8. ágúst 2018

Fundur 1486

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. júlí 2018

Fundur 28

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 25. júlí 2018

Fundur 29

Bćjarráđ / 24. júlí 2018

Fundur 1485

Nýjustu fréttir 10

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

 • Íţróttafréttir
 • 16. október 2018

Stuđboltarnir farnir af stađ

 • Grunnskólafréttir
 • 16. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

 • Grunnskólafréttir
 • 12. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018