Fundur 67

  • Frćđslunefnd
  • 9. október 2017

67. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, mánudaginn 18. september 2017 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:

Þórunn Svava Róbertsdóttir formaður, Klara Halldórsdóttir aðalmaður, Ámundínus Örn Öfjörð aðalmaður, Ómar Örn Sævarsson aðalmaður, Guðmundur Grétar Karlsson aðalmaður, Fríða Egilsdóttir leikskólastjóri, Inga Þórðardóttir skólastjóri, Fríða Egilsdóttir leikskólastjóri, Hulda Jóhannsdóttir leikskólastjóri, Sæborg Reynisdóttir áheyrnarfulltrúi, Heimir Daði Hilmarsson áheyrnqrfulltrúi og Ingibjörg María Guðmundsdóttir.

Fundargerð ritaði: Ingibjörg María Guðmundsdóttir yfirsálfræðingur.


Dagskrá:

1. 1709097 - Endurskoðuð skólastefna Grindavíkurbæjar 2017
Fræðslunefnd leggur til við bæjarráð að vinnuhópur um endurskoðun skólastefnunnar verði stofnaður þar sem fulltrúar frá skólastofnunum, fræðslunefnd, foreldrum og skólaskrifstofu verði í hópnum. Gera þarf ráð fyrir fjármagni í vinnu hópsins í fjárhagsáætlun 2018.

2. 1608043 - Skólaþjónusta: starfsáætlun 2016-2017
Mat á starfsáætlun skólaþjónustunnar ásamt tölulegum upplýsingum um verkefnin lögð fram. Fræðslunefnd telur að umræða um gögn sem fram koma í ársskýrslum skapi grundvöll til breytinga og aðgerða í faglegu starfi skólanna.

3. 1709096 - Tónlistarskóli: Starfsáætlun 2017 - 2018

Lögð fram starfsáætlun Tónlistarskólans fyrir skólaárið 2017-2018. Nýjung hjá skólanum er foreldraaðgangur að forritinu Showbie sem auðveldar foreldrum yfirsýn með námi barna sinna.

4. 1709073 - Leikskólinn Krókur: Starfsáætlun 2017 - 2018
Starfsáætlun Heilsuleikskólans Króks lögð fram til staðfestingar. Fræðslunefnd staðfestir starfsáætlun skólans.

5. 1709074 - Leikskólinn Laut: Starfsáætlun 2017 - 2018
Starfsáætlun leikskólans Lautar lögð fram til staðfestingar. Fræðslunefnd staðfestir starfsáætlun skólans.

6. 1709100 - Grunnskóli: Starfsáætlun 2017 - 2018
Máli frestað til næsta fundar.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135