Fundur 65

  • Frístunda- og menningarnefnd
  • 5. október 2017

65. fundur Frístunda- og menningarnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 14. september 2017 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:

Sigurður Enoksson aðalmaður, Þórunn Alda Gylfadóttir formaður, Ágústa Inga Sigurgeirsdóttir aðalmaður, Anita Björk Sveinsdóttir aðalmaður, Björg Erlingsdóttir sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs og Bjarni Már Svavarsson áheyrnarfulltrúi.

Fundargerð ritaði: Björg Erlingsdóttir, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Dagskrá:

1. 1709067 - Heilsu- og forvarnarvika:2.-8. október 2017
Verkefnið kynnt. Unnið verður saman á Suðurnesjum að þessu verkefni í anda Safnahelgarinnar.

2. 1708106 - Hjólabrettaaðstað: tillögur um breytingar á stökkpalli við Hópsskóla
Sagt frá heimsókn félaganna Einars, Arnþórs, Arnórs og Jóns. Björg og Ármann hittu þá félaga og ræddu við þá um hvað hægt væri að gera. Hugmyndir verða tilbúnar fyrir fjárhagsáætlun.

3. 1502076 - Fjölmenningarstefna: vinna verkefnishóps
Verið er að mynda vinnuhóp um vinnu fjölmenningarstefnu.

4. 1709010 - Fjölmenning: Samstarfsverkefni leikskóla og listamanna
Sagt frá verkefni sem verið er að undirbúa með leikskólunum þar sem unnið verður með listamönnum og fjölbreytileikinn skoðaður.

5. 1706027 - Leikjanámskeið 2017
Nefndin leggur áherslu á að upplýsingar um framboð námskeiða sé vel auglýst og aðgengilegt. Auðvelt sé að komast inn af heimasíðu, leiðin stutt og greinileg. Rekstur leikjanámskeiðs varð dýrari en áætlað var. Bent á að hægt sé að nota Nora við skráningu á námskeið. Lagt er til að skpulag sé endurskoðað og undirbúningur byrji fyrr.

6. 1706061 - Hátíðarhöld: 17. júní
Fenginn var nýr þónustuaðili til að sjá um leiktæki á 17. júní. Erfiðleikar komu upp í samstarfi við þann þjónustuaðila sem unnið hefur verið með þjónustuna undanfarin ár. Viðbúið er að kostnaður getur orðið meiri. Nefndin felur sviðsstjóra að gera úttekt á kostnaði við leigu og kostnaði við að eiga hoppukastala. Umferð og stöðvun aksturs á viðburðum þarf að vera trygg. Sviðsstjóra falið að vinna áætlun og ganga frá samkomulagi við hlutaðeigandi aðila.

7. 1608002 - Sjómannagarður: útikennslusvæði.
Umsjónarmanni opinna svæða er hrósað fyrir liðlegt viðmót og skjót viðbrögð. Bæta þarf aðstöðuna og setja fráleggsborð/hillur á útikennslusvæði. Nefndin hrósar þeim framkvæmdum og lagfæringum sem verið er að vinna að í Sjómannagarðinum.

8. 1709011 - Tónlistarhús 2017: tónlistarmiðstöð fyrir alla aldurshópa í Grindavík
Nefndin fagnar hugmyndinni og leggur til að hugmyndin sé þróuð áfram og mótuð. Sviðsstjóra falið að vera tengiliður við hópinn og honum innan handar.

9. 1708120 - Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands 2017

Sagt frá verkefninu og þeim göngum sem búið er að fara og þeim sem eftir er. Gengið er á miðvikudögum kl. 18 frá Kvikunni.

10. 1610059 - Grindavíkurbær: Heilsueflandi samfélag
Starfsmaður hefur verið ráðinn tímabundið í gerð verkefnaáætlunar og fjárhagsáætlunar. Áætlanir verða lagðar fram í fjáhagsáætlunargerð og í kjölfarið sótt um aðild.

11. 1702099 - Tjaldsvæði: 2017
Sagt frá áætlunum um lengda opnun tjaldsvæðis.

12. 1703069 - Fundargerðir: Kvikan 2017
Sagt frá sumarinu, tölur eru ekki komnar. Verða kynntar þegar þær berast.

13. 1701028 - Félagsmiðstöðin Þruman: Verkefnisáætlun 2017
Staðan kynnt, sótt verður um viðauka vegna aukinnar viðveru starfsmanna. Mikil aukning hefur orðið á sókn unglinga í Þrumuna. Starfið gengur vel og ánægja er með starfsemi Þrumunnar.

14. 1706101 - Afrekssjóður: Alex Máni vegna EM í pílukasti
Samþykkt

15. 1706102 - Afrekssjóður: Alexander Veigar vegna EM í pílukasti
Samþykkt

16. 1705111 - Afrekssjóður: umsókn frá Körfuknattleiksdeild vegna þátttöku Andreu Bjarkar Gunnarsdóttur í NM U16 í Finnlandi
Samþykkt

17. 1705105 - Íþrótta- og afrekssjóður Grindavíkur: umsókn frá Körfuknattleiksdeild vegna þátttöku Ingunn Embla Kristínardóttir
Samþykkt

18. 1707009 - Afrekssjóður: Ingvi þór Guðmundsson vegna U20
Samþykkt

19. 1707017 - Afrekssjóður: Nökkvi Már Nökkvason
Samþykkt

20. 1708135 - Afrekssjóður: Andra Björk Gunnarsdóttir
Samþykkt

21. 1709012 - Menningarvika 2018: Frístunda- og menningarsvið
Menningarvika verður haldin dagana 10.-18. mars 2018. Undirbúningur er hafinn.

22. 1709004 - Ungmennaráð: 2017
Farið yfir fundargerðir ungmennaráðs. Engar athugasemdir gerðar.

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:25.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 16. janúar 2019

Fundur 1504

Frístunda- og menningarnefnd / 10. janúar 2019

Fundur 79.

Bćjarráđ / 9. janúar 2019

Fundur 1503

Frćđslunefnd / 6. desember 2018

Fundur 82

Frćđslunefnd / 7. nóvember 2018

Fundur 81

Bćjarstjórn / 18. desember 2018

Fundur 491

Skipulagsnefnd / 10. desember 2018

Fundur 49

Skipulagsnefnd / 3. desember 2018

Fundur 48

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2018

Fundur 78.

Bćjarráđ / 11. desember 2018

Fundur 1502

Bćjarráđ / 4. desember 2018

Fundur 1501

Bćjarstjórn / 30. nóvember 2018

Fundur 490

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. september 2018

Fundur 31

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. ágúst 2018

Fundur 29

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. nóvember 2018

Fundur 32

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 21. nóvember 2018

Fundur 32

Skipulagsnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 47

Bćjarráđ / 20. nóvember 2018

Fundur 1500

Frístunda- og menningarnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 77

Bćjarráđ / 13. nóvember 2018

Fundur 1499

Bćjarráđ / 7. nóvember 2018

Fundur nr. 1498

Bćjarstjórn / 30. október 2018

Fundur 489

Bćjarráđ / 23. október 2018

Fundur 1497

Skipulagsnefnd / 22. október 2018

Fundur 46

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. október 2018

Fundur 31

Skipulagsnefnd / 1. október 2018

Fundur 45

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. október 2018

Fundur 31

Hafnarstjórn / 8. október 2018

Fundur 461

Frístunda- og menningarnefnd / 3. október 2018

Fundur 76

Frístunda- og menningarnefnd / 5. september 2018

Fundur 75