Prjónakaffi í Flagghúsinu miđvikudaginn 4. okt. kl. 20:00

  • Fréttir
  • 3. október 2017
Prjónakaffi í Flagghúsinu miđvikudaginn 4. okt. kl. 20:00

Ágústa Þóra Jónsdóttir frá Gústa.is kemur í heimsókn og verður með kynningu. Fyrir þremur árum sagði hún upp sinni venjulegu vinnu og stofnaði fyrirtækið Gústa ehf, en þar á undan hefur hún skrifað tvær prjónabækur: Hlýjar hendur og Hlýja fætur í samvinnu við Benný Ósk Harðardóttur, Grindvíking. Hún mun segja okkur frá því hvernig er að reka lítið prjónafyrirtæki. Hún verður með prjónuð eintök af útvöldum peysum og öðru til sýnis, og gústu garnið verður til sölu bæði Mosa mjúkull og Gústu alpakka.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Sjóarinn síkáti / 8. júní 2018

Tókst ţú myndir á Sjóaranum síkáta?

Fréttir / 7. júní 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 6. júní 2018

Sumarćfingar í körfu - Ćfingatafla

Sjóarinn síkáti / 5. júní 2018

Fjölskylduratleikurinn framlengdur til föstudags

Sjóarinn síkáti / 5. júní 2018

Fimm sjómenn heiđrađir á sjómannadaginn 2018