Prjónakaffi í Flagghúsinu miđvikudaginn 4. okt. kl. 20:00

 • Fréttir
 • 3. október 2017
Prjónakaffi í Flagghúsinu miđvikudaginn 4. okt. kl. 20:00

Ágústa Þóra Jónsdóttir frá Gústa.is kemur í heimsókn og verður með kynningu. Fyrir þremur árum sagði hún upp sinni venjulegu vinnu og stofnaði fyrirtækið Gústa ehf, en þar á undan hefur hún skrifað tvær prjónabækur: Hlýjar hendur og Hlýja fætur í samvinnu við Benný Ósk Harðardóttur, Grindvíking. Hún mun segja okkur frá því hvernig er að reka lítið prjónafyrirtæki. Hún verður með prjónuð eintök af útvöldum peysum og öðru til sýnis, og gústu garnið verður til sölu bæði Mosa mjúkull og Gústu alpakka.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 24. september 2018

Bćjarmálafundur hjá Samfylkingunni í kvöld

Grunnskólafréttir / 21. september 2018

Sigga Dögg hitti nemendur unglingastigs

Íţróttafréttir / 20. september 2018

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG laugardaginn 29. september

Íţróttafréttir / 18. september 2018

Grindavík falliđ úr Pepsi-deild kvenna

Fréttir frá Ţrumunni / 17. september 2018

Starfsmenn Ţrumunnar uppfullir af fróđleik eftir starfsdaga Samfés

Bókasafnsfréttir / 14. september 2018

Stormfuglar Einars Kárasonar - kynning á bókmenntaarfinum

Fréttir / 12. september 2018

Dagur lćsis á Króki

Fréttir / 12. september 2018

KK band á Fish house á laugardaginn

Lautafréttir / 12. september 2018

Foreldrafundur ţriđjudaginn 18. september í Lautinni

Fréttir / 10. september 2018

Matseđill nćstu tveggja vikna í Víđihlíđ

Nýjustu fréttir 11

Framkvćmdir hafnar á Grindavíkurvegi

 • Fréttir
 • 21. september 2018

Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

 • Tónlistaskólafréttir
 • 21. september 2018

1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

 • Grunnskólafréttir
 • 18. september 2018

Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

 • Fréttir
 • 18. september 2018

Pysja kemur í heimsókn

 • Grunnskólafréttir
 • 16. september 2018