Grindavík mćtir Garđi í Útsvarinu í kvöld

 • Fréttir
 • 29. september 2017
Grindavík mćtir Garđi í Útsvarinu í kvöld

Grindavík mætir nágrönnum okkar úr Garðinum í Útsvari í kvöld en þátturinn hefst kl. 20:10. Þetta er fyrsta viðureign Grindavíkur í vetur og örugglega ekki sú síðasta. Liðið í ár skipa þau Eggert Sólberg Jónsson, Lovísa H. Larsen og Páll Valur Björnsson. Breyting hefur verið gerð á fyrirkomulagi þáttarins svo að enginn símavinur er í ár og grætur Sigríður Gunnarsdóttir þá ákvörðun eflaust.

Þátturinn hefst eins og áður sagði kl. 20:10 en þeir sem hafa áhuga á að vera gestir í sjónvarpssal þurfa að mæta í Útvarpshúsið kl. 19:30 í seinasta lagi.

Áfram Grindavík!

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 24. september 2018

Bćjarmálafundur hjá Samfylkingunni í kvöld

Grunnskólafréttir / 21. september 2018

Sigga Dögg hitti nemendur unglingastigs

Íţróttafréttir / 20. september 2018

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG laugardaginn 29. september

Íţróttafréttir / 18. september 2018

Grindavík falliđ úr Pepsi-deild kvenna

Fréttir frá Ţrumunni / 17. september 2018

Starfsmenn Ţrumunnar uppfullir af fróđleik eftir starfsdaga Samfés

Bókasafnsfréttir / 14. september 2018

Stormfuglar Einars Kárasonar - kynning á bókmenntaarfinum

Fréttir / 12. september 2018

Dagur lćsis á Króki

Fréttir / 12. september 2018

KK band á Fish house á laugardaginn

Lautafréttir / 12. september 2018

Foreldrafundur ţriđjudaginn 18. september í Lautinni

Fréttir / 10. september 2018

Matseđill nćstu tveggja vikna í Víđihlíđ

Nýjustu fréttir 11

Framkvćmdir hafnar á Grindavíkurvegi

 • Fréttir
 • 21. september 2018

Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

 • Tónlistaskólafréttir
 • 21. september 2018

1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

 • Grunnskólafréttir
 • 18. september 2018

Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

 • Fréttir
 • 18. september 2018

Pysja kemur í heimsókn

 • Grunnskólafréttir
 • 16. september 2018