Grindavík mćtir Garđi í Útsvarinu í kvöld

  • Fréttir
  • 29. september 2017
Grindavík mćtir Garđi í Útsvarinu í kvöld

Grindavík mætir nágrönnum okkar úr Garðinum í Útsvari í kvöld en þátturinn hefst kl. 20:10. Þetta er fyrsta viðureign Grindavíkur í vetur og örugglega ekki sú síðasta. Liðið í ár skipa þau Eggert Sólberg Jónsson, Lovísa H. Larsen og Páll Valur Björnsson. Breyting hefur verið gerð á fyrirkomulagi þáttarins svo að enginn símavinur er í ár og grætur Sigríður Gunnarsdóttir þá ákvörðun eflaust.

Þátturinn hefst eins og áður sagði kl. 20:10 en þeir sem hafa áhuga á að vera gestir í sjónvarpssal þurfa að mæta í Útvarpshúsið kl. 19:30 í seinasta lagi.

Áfram Grindavík!

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Sjóarinn síkáti / 8. júní 2018

Tókst ţú myndir á Sjóaranum síkáta?

Fréttir / 7. júní 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 6. júní 2018

Sumarćfingar í körfu - Ćfingatafla

Sjóarinn síkáti / 5. júní 2018

Fjölskylduratleikurinn framlengdur til föstudags

Sjóarinn síkáti / 5. júní 2018

Fimm sjómenn heiđrađir á sjómannadaginn 2018