Ari Trausti milliliđalaust á Bryggjunni kl. 17:00

  • Fréttir
  • 27. september 2017
Ari Trausti milliliđalaust á Bryggjunni kl. 17:00

Bryggjan kaffihús endurvekur í dag gamlan kunningja, en það eru fundir sem kölluðust "Milliliðalaust". Fundirnir voru alltaf á morgnanna kl. 09:00 en verða núna í tilraunaskyni kl. 17:00. Jarðfræðingurinn og Alþingismaðurinn Ari Trausti Guðmundsson ríður á vaðið og mætir á Bryggjuna 27. september 2017 klukkan 17:00.

Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Sjóarinn síkáti / 8. júní 2018

Tókst ţú myndir á Sjóaranum síkáta?

Fréttir / 7. júní 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 6. júní 2018

Sumarćfingar í körfu - Ćfingatafla

Sjóarinn síkáti / 5. júní 2018

Fjölskylduratleikurinn framlengdur til föstudags

Sjóarinn síkáti / 5. júní 2018

Fimm sjómenn heiđrađir á sjómannadaginn 2018