Marinó Axel í U21 landsliđiđ

  • Knattspyrna
  • 26. september 2017

Einn nýliði er í U21 landsliði Íslandsmætir sem Slóvakíu og Albaníu í undankeppni fyrir EM 2019, en það er Grindvíkingurinn Marinó Axel Helgason. Marinó, sem fæddur er árið 1997, kom sterkur inn í Pepsi-deildina í sumar og lék alls 14 leiki fyrir Grindavík og skoraði 1 mark. 

Hópurinn í heild sinni:

Markverðir:
Sindri Kristinn Ólafsson (Keflavík)
Aron Snær Friðriksson (Fylkir)
Hlynur Örn Hlöðversson (Fram)

Aðrir leikmenn:
Albert Guðmundsson (PSV)
Alfons Sampsted (Norrköping)
Arnór Gauti Ragnarsson (ÍBV)
Axel Óskar Andrésson (Reading)
Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Hans Viktor Guðmundsson (Fjölnir)
Óttar Magnús Karlsson (Molde)
Viktor Karl Einarsson (AZ Alkmaar)
Jón Dagur Þorsteinsson (Fulham)
Júlíus Magnússon (Heerenveen)
Samúel Kári Friðjónsson (Vålerenga)
Tryggvi Hrafn Haraldsson (Halmstad)
Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir)
Ari Leifsson (Fylkir)
Felix Örn Friðriksson (ÍBV)
Marinó Axel Helgason (Grindavík)
Mikael Neville Anderson (Vendsyssel)

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!