Beggi bjargađi opnunarpartýinu

  • Grunnskólinn
  • 25. september 2017

Nemenda- og Þrumuráð fundar einu sinni í viku. Á fundunum er farið yfir liðna viðburði, hvað gekk vel og hvað hefði mátt betur fara, auk þess skipuleggja þau viðburði sem eru framundan. Á síðasta fundi var ráðið sammála um að færa Begga vallarstjóra smá þakklætisvott en ráðið var sammála um að Beggi hefði algjörlega bjargað opnunarpartýinu sem haldið var fyrir utan Hópsskóla miðvikudaginn 13. september.

Það gekk erfiðlega hjá unglingunum að festa niður "slip & slide" rennibrautina. Þar kom Beggi algjörlega til bjargar. Honum fannst plastið ekki nógu gott, svo hann sótt annað og aðstoðaði unglinga við að festa plastið niður.  Nemenda- og Þrumuráð ákvað því að fara heim til Begga eitt kvöldið og færðu honum þakklætisvott. Takk kærlega fyrir Beggi, þú ert meistari!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!